Úrval - 01.02.1946, Page 23

Úrval - 01.02.1946, Page 23
AÐ RÉTTA BOGNA FÆTUR 21 svaraði hann öllum mínum spumingum. Töframennimir breiddu jafn- vel yfir rauðu rótarknippin, körfumar, með þurrkaða laufinu og hvítu gúmmihnullungana, sem var fyrir utan kofann. Var mögulegt að unnt væri að búa til beinmýkjandi lyf úr þessum efnum? Að vísu em mörg nútímalyf framleidd úr rótum, berki og blómum, og leið- angrar eru sendir til Afríku og Suður-Ameríku, til þess að reyna að finna nýjar jurtir með læknandi eiginleikum. Konur í frumskógimum tyggja sérstaka rótartegimd, til þess að draga lir kvölum við bamsburð. Ara- kaníar í Chile þekkja jurt, sem orsakar fósturlát. Amazon Indí- ánar nota gúmmítegund til þess að lækna sár og ígerðir; þeir þekkja vafningsjurt, sem veld- ur fiski og skordýrum bráðum bana, en er óskaðlegur mönnum og dýrum til átu. Vísindamenn komust að raun um, að í þess- um vafningsviði er eitur, sem nefnt er rotemone, og er það ör- uggara skordýraeitur en arse- nik, og er notað nú í öllum menningarlöndurn. Ef til vill hefði ég getað upp- götvað efnin í þessu beinmýkj- andil5ifi,ef éghefði dvalið þarna einn dag í viðbót. En þegar ég stakk upp á því við höfðingjann, að mig langaði til að framlengja dvöl mína, kvaðst hann vera mjög önnum kafinn. Og auk þess, sagði hann, hefði konung- urinn sent sendiboða til þess að biðja mig að koma á sixm fund um sólarlag. Maður græðir sjaldan á því að þrefa við frum- stætt fólk. Ég hélt því af stað til þorps konungsins. Ah-tu-den-du konungur, klæddur í gamlan einkennis- búning hollenzks sjóliðsfor- ingja, tók mér með mestu virkt- um. Erindi mitt var að semja um kaup á þúsund rauðviðar- bolum og honum féll það vel. Hann lét mig fá hreinan kofa til umráða. Hann kvað mér mundi verða séð fyrir öllu, er ég þyrfti. „Það er dáiítið annað, sem þér getið gert fyrir mig,“ sagði ég við hann, þegar gengið hafði verið frá kaupunmn. „I Guða- þorpinu ein töframenn, sem búa til lyf, sem getur rétt úr bognum fótum. Skipið höfðingj- anum að segja mér, hvaða efni eru í því, eða láta mig fá sýnis- horn, sem ég get haft með mér til strandarinnar."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.