Úrval - 01.02.1946, Page 27

Úrval - 01.02.1946, Page 27
FRJÖVGIÐ IMYNDUNARAFL YÐAR 25 honum ekkert ágengt Þegar hann gerð þá „tilraun heimsk- ingjans" að setja augað í nálar- oddinn, varð saumavélin raun- verulega til. Það er ekki sérstaklega erfitt að þjálfa ímyndunaraflið,ogþað krefst hvorki hugarfars- né venjubreytinga. Það er hægt að leggja stund á þessa þjálfun í sambandi við dagleg störf og hún er mjög til ánægjuauka. Og það er sama hvort um er að ræða störf eða leik. Tilfinningin rnn það, að mað- ur sé að leika sér — sé að losa hugann undan oki hversdags- leikans — er aflfjöður ímynd- unaraflsins. Nokkrir kaup- sýshnenn í New York hafa lagt það 1 vana sinn að koma saman einu sinni í viku til hádegis- verðar og skemmta sér við það, sem við getum kallað: „Setjum svo — leik.“ Þeir kom fram með spumingar eins og: „Setj- um svo að skattar væm hækk- aðir um 25%; hvernig gætum við þá greitt þá, án þess að hækka vöruverð eða lækka vinnuiaun?“ „Setjum svo að all- ir yrðu blindir; hvernig ættum við þá að halda áfram að verzla?" Allir verða að svara, og gefa þannig ímyndunarafl- inu tækifæri til þess að bregða á leik. Menn hafa líkt frumleika og hugvitssemi við ný augu. Hefir þú nokkumtíma reynt að líta heiminn með augrnn yfirboðara þíns, viðskiptamanns þíns eða einhvers manns, sem þú venju- lega forðast? Með því að gera þetta þjálfar þú imyndunaraflið og eykur ánægju af því að beita því. Tökum t. d. rakarann, sem sá sjálfan sig með augum yngstu viðskiptavinanna — hann varð þá stór, dökkhærður, ókunnugur maður, sem gnæfði uppi yfir þeim með ógurleg skæri. Hann sagaði neðan af rugguhesti, svo að hann yrði stöðugur og lét börnin ímynda sér að þau vom riddarar eða kúrekar, meðan hann klippti þau. I dag eru slíkir hestastólar í rakarastofum imi gjörvöll Bandaríkin. Það er að lokum ein regla til þess að skerpa ímyndunarafl- ið: að tengja það tilfinningum sínum. í stað gagnslausrar reiði, getum við beitt henni til þess að örva ímyndimaraflið. Árið 1851 var skip eitt á leiðinni yfir At- lantshaf og var GrailBordenfar- þegi á því. Mjólkurbirgðir skips- ins voru hvorki kæidar né
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.