Úrval - 01.02.1946, Page 30

Úrval - 01.02.1946, Page 30
28 tíRVAL fararstjórinn og aðstoðarmaður hans. Mér létti við að sjá, að vagninn var að öðru leyti tóm- ur. Þegarvið ókum eftir strætun- um, og ég sat á milli þessara tveggja erindreka dauðans, kom mé allt í einu í hug, að ég hafði ekki minnstu hugmynd um, hver hinn látni væri, og vissi ekkert um hann. Ég spurði jarð- arfararstjórann um þetta. „Nú,“ sagði hann, „ég hefði víst átt að taka það fram, að það eru tvö lík — en ein jarðar- för nægir fyrir þau bæði. Sjáið þér til, við erum á leiðinni út að geðveikrahæli ríkisins. Tveir sjúklingar eru dánir, og stofn- uninni ber, lögum samkvæmt, að sjá þeim fyrir kristilegri greftr- un, ef einhver ættingi óskar þess. Mér hefir verið falið að annast þetta. Ég get ekki sagt yður neitt um hina látnu annað en það, að það eru tvær gamlar konur.“ Ég fór að óska þess með sjálfum mér, að prestarnir hefðu tekið sér frí til skiptis. Þegar við komum til geð- veikrahælisins, var farið með mig gegnmn kvennadeildina, þar sem ég varð að ganga milli raða af járnrimlaklefum hinna geðveiku. Þær þögnuðu fyrst við komu mína, en hrópuðu síðan ókvæðisorð á eftir mér. Leið- sögumaður minn gleymdi að flýta sér, svo mikinn áhuga hafði hann á því að ég sæi sem mest. Því næst leiddi hann mig niður stiga til líkhússins, en það var kvítkalkaður kjallari. Tvær gamaldags líkkistur úr furu, stóðu hlið við hlið á „búknum.“ Þó að þær væru óvandaðar, settu þær samt svip á herbergið og fylltu það leynd- ardómi dauðans. Kistumar voru opnar, og ég færði mig nær og starði töfraður á ásjónur hinna gömlu kvenna. Þær voru ein- kennilega líkar; hvortveggja hafði innfallinn, tannlausan munn, sem olli því, að nefbrodd- arnir oghakan sveigðisthvort að öðru, eins og tíðkast á rnyndum af galdranomum. Það hafði ekki verið gerð nein tilraun til að fegra þær eða smyrja. Ég vissi nú, af hverju jarðarfarar- stjórinn hafði verið að tala ura, að heitt væri í veðri. Hann tók venjulegan eldhús- stól, eina húsgagnið sem var í herberginu, settist á hann og hallaði sér upp að veggnum. Svo tók hann vindil upp úr einum vasa sínmn og dagblað úr öðr- um og sagði:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.