Úrval - 01.02.1946, Page 31

Úrval - 01.02.1946, Page 31
FYRSTA FRESTSVERKIÐ MITT 29 „Jæja, skelltu þér í það, lags- maður.“ Þótt ótiúlegt sé, þá voru þetta hans óbreyttu orð. „En hvar eru þeir, sem fylgja?“ mótmælti ég. „Það fylgir enginn. Ættingj- amir, sem báðu um kristilega greftrun, hafa ekki látið sjá sig og gera það víst ekki.“ Hann saug vindilinn. „Haitu bara á- fram og hafðu það stutt og lag- gott.“ Mér hnykkti við yfir þessari léttúð og reiddist vegna þess, hve ástandið var skoplegt. Ef þetta átti að heita „kristileg greftrun,“ þá var ég viss um, aéi heiðinglegar greftranir voru framkvæmdar af meiri virðu- leik. Gremjan skapaði hjá mér stolt yfir prestsköllun minni. Þó að ég væri ungur og óreynd- ur, var ég samt fulltrúi krist- innar kirkju í þessu herbergi. Þó að það væri ekkert kristilegt við athöfnina, gat ég að minnsta kosti komið virðulega fram í návist dauðans. Og allt í einu datt mér í hug, að einhvemtíma, einhvemstað- ar hefðu þessar gömlu konur elskað og verið elskaðar. Ef til vill vom jafnvel nú einhverjir ættingjar, sem gátu ekki verið viðstaddir, en syrgðu þær af einlægni og vom þó glaðir yfir því, að þær höfðu fengið hvíld- ina. Að minnsta kosti höf ðu ver- ið til tvær manneskjur, sem höfðu látið sér annt um að þær væm jarðaðar á kristilega vísu. Um leið og ég fór að hugsa þannig hlýlega til annara, gleymdi ég því, hve aðstæða mín var ankannaleg, og allur ótti hvarf. Á því augnabliki varð ég prestur. Vígsluna myndi ég ekki hljóta fyrr en eftir margra ára nám, en nú ætlaði ég að hef ja prestskap minn. Ég hafði enga handbók með- ferðis, jafnvel ekki biblíuna. Það skipti engu máli! Ég kunni talsvert úr biblíunni utan að. Ég byrjaði með því að vitna í tuttugasta og þriðja Davíðs- sálm og f jórtánda kapítula Jó- hannesarguðspjalls, og aðra ritningarstaði, sem við áttu og ég kunni. „Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekk- ert illt.“ „Hjarta yðar skelfist ekki.“ Ung rödd mín hljómaði skært í hinum gamla kjallara, því að ritningarstaðimir juku sjálfstraust mitt. Ég hafði gleymt hinum eina áheyranda mínum, en mér varð litið til hans, þegar stóllinn, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.