Úrval - 01.02.1946, Side 37

Úrval - 01.02.1946, Side 37
MÖRG TUNGL 35 fíla og bláa loðhunda; tungur úr kólibrífuglum, englafjaðrir og nashymingahorn; risa- dverga og hafmeyjar; reykelsi, ilmkvoðu og myrni; pund af smjöri, tíu egg og einn poka af sykri — fyrirgefið, konan mín hefir skrifað þetta síðasta." „Það er sama,“ sagði kon- ungurinn. „Nú er það tunglið, sem ég vil fá.“ „Tungíið," sagði hirðstjórinn, „það er ómögu- legt.“ Það er 35,000 mílur í burtu og er stærra en herbergið sem prinsessan liggur í. Auk þess er það ur bráðnum kopar. Ég get ekki náð í tunglið fyrir yður. Bláa loðhunda get ég út- vegað yður, en tungiið ekki.“ Konungurinn varð ævareiður og skipaði hirðstjóranum að hypja sig burt og senda til sín töframann hirðarinnar. Töfra- maður hirðarinnar var lítill maður, grannur og langleitur. Hann var með háan, rauðan stromphatt, skreyttan silfur- stjörnum, og í síðum, bláum kufli, þöktum gylltimx uglum. Hann fölnaði þegar konungur- inn sagði honum að hann vildi fá tunglið handa litlu dóttur sinni, og að hann ætlaðist til að töframaður hirðarinnar út- vegaði sér það. „Ég hefi innt af hendi mörg töfrabrögð þann tírna sem ég hefi þjónað yðar hátign,“ sagði Iiann. „Það vill svo vel til að ég hefi lista yfir það allt saman í vasanum. Við skulum nú sjá. Ég hefi kreist blóð úr næpum fjrrir yður og næpur úr blóði. Ég hefi dregið kanínur upp úr pxpuhöttum, og pípuhatta upp úr kanínum. Ég hefi sært fram blóm, bjölíubumbur og dúfur af engu. Eg hefi fært yður óska- kvist, töfrateppi, og kristalskúl- ur, sem hægt er að sjá í fram- tíðina. Ég hefi búið til handa yður blöndu úr úlfabeinum og arnartárum til þess að fæla burtu nornir, drísildjöfla og annað óf éti sem er á ferli á næt- urnar. Eg hefi gefið yður sjö- mílnaskó og hulinshjálm ...“ , ,Huiinshjálnxurinn er ónýtur,“ sagði konungurinn. „Ég var alltaf að rekast á þegar ég var með hann.“ „Hulinshjáimurinn átti að gera yður ósýnilegan," sagði töframaður hirðarinnar. „Hann átti ekki að vama þess að þér rækjust á.“ Hann leit aftur á listann. „Ég hefi útvegað yður horn úr álfheimum og gull úr regnboganum. Einnig tvinna- kefli, nálabréf og býflugnavax
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.