Úrval - 01.02.1946, Side 39

Úrval - 01.02.1946, Side 39
MÖRG TUNGL 37 frísk fyrr en hún fær það, en enginn getur náð í það handa henni. í hvert skipti sem ég bið einhvem um tunglið, stækkar það og f jarlægist. Þú getur ekki gert annað fyrir mig en leikið á gígjuna þína. Eitthvað sorg- legt.“ „Hvað segja þeir að tunglið sé stórt?“ spurði hirðfíflið, „og hve langt í burtu?“ „Hirðstjórinn segir að það sé 35.000 mílur í burtu, og stærra en herbergið prinsessunnar," sagði konungurinn. „Töframað- ur hirðarinnar segir að það sé 150.000 mílur í burtu, og helm- ingi stærra en höllin. Stærð- íræðingur hirðarinnar segir að það sé 300.000 mílur í burtu og jafnstórt hálfu konungsríkinu.“ Hirðfíflið lék stundarkorn á gígjuna sína. „Þeir eru allir vitrir menn,“ sagði hann, „og hljóta því allir að hafa rétt fyr- ir sér. Ef þeir hafa allir rétt fyrir sér, hlýtur tunglið að vera jafnstórt og jafnlangt í burtu og hver einstaklingur ímyndar sér. Það sem gera þarf er því að komast að því hvað Leonóra prinsessa heldur að tunglið sé stórt og hve langt í burtu.“ „Þetta datt mér ekki í hug,“ sagði kommgurinn. „Ég skal fara og spyrja hana, yðar hátign." Leonóra prinsessa varð glöð þegar hún sá hirðfíflið, en and- lit hennar var fölt og rödd henn- ar veik. „Ertu með tunglið handa mér?“ spurði hún. „Ekki ennþá,“ sagði hirðfífl- ið, „en ég skal ná í það rétt strax. Hvað heldur þú að það sé stórt?“ „Það er örlítið minna en nöglin á þumalfingrinum á mér,“ sagði hún, „því að þegar ég held þumalfingursnöglinni móti tunglinu, skyggir hún á það.“ „Og hvað er það langt í burtu?“ spurði hirðfíflið. „Það er ekki eins hátt og stóra tréð fyrir utan gluggann minn,“ sagði prinsessan, „því að stundum festist það í efstu greinunum." „Ég skal klifra upp í tréð í kvöld þegar tunglið festist í efstu greinumun og ná í það handa þér,“ sagði hirðfíflið. Svo datt honum annað í hug. „Úr hverju er tunglið?" spurði hann. „Úr hverju?“ sagði hún, „það er auðvitað úr gulli, kjáninn þinn.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.