Úrval - 01.02.1946, Side 43

Úrval - 01.02.1946, Side 43
HAGFRÆÐIKENNINGAR DR. ALVINS HANSEN 41 við sé tekin jafnaðarmanna- stjórn þar í landi. Hansen er þeirrar skoðunnar, að kreppan árið 1929 hafi valdið jafndjúptækum hagfræðilegum breytingum og iðnbylting nítjándu aldarinnar.. Hagkerfi okkar, segir hann, er ekki leng- ur sjálfvirkt. Ef við höldum fast við jafnheimskulegar skoð- anir, munu ægiiegri krepp- ur en nokkru sinni fyrr skella á okkur aftur og aftur og enda að lokum með hruni auðvalds- skipulagsins (kapitalismans) í þeirri mynd, sem við þekkjum það nú. En hann lítur samt björtum augum á framtíðina. Hann er sannfærður um, að við getum haft hemil á viðskiptasveiflum, og viðhaldið arðbærri fram- leiðslustarfsemi, og öðlast þann- ig — í fyrsta skipti síðan iðn- byltingin varð — raunverulegt „frelsi frá skorti og ótta.“ Það fyrsta, sem við verðum að gera okkur ljóst, er að Bandaríkin eru nú orðin „hag- fræðilega fullþroska.“ Fram til þessa hefir viðskiptaleg út- þensla landsins byggzt á nýju landnámi, nýjmn auðlindum, nýjum iðnaði, jámbrautum og framleiðslugreinum. Framleiðsla þess hefir breytzt úr frumstæðri landbúnaðarframleiðslu í tækni- þroskaða iðnframleiðslu. Þjóðin hefir því ekki lengur ráð á því að láta einkaframtakið leika algerlega lausum hala. Við getum viðhaldið vel- gengninni, segir hann. Við vit- um, hvert eru grundvallarskil- yrði hennar. Hún vex í beinu hlutfalli við það fjármagn sem lagt er í nýjan iðnað, útþenslu gamalla iðngreina, byggingu húsa, vega, jámbrauta og annað því um líkt. Velgengnin brást 1929. Hvers vegna? Einmitt vegna þess að fjámiagnið dró sig í hlé. Á ár- unum 1929—1932 féll fram- leiðslufjármagnið úr 17000 milljónum dollara í 2000 milljón- ir. Það hafðj óhjákvæmilega í för með sér að vörukaup neyt- enda minnkuðu um 30000 millj- ónir dollara og verðgildi fram- leiðslunnar féll úr 83000 milljónum í 40000 milljónir dollara, og í kjölfarið fór svo fátækt, atvinnuleysi, eymd og skortur. Á svona tímum kippa þeir, sem peninga eiga, að sér hendinni, þeir missa kjarkinn og draga sig í hlé. En það verður til þess að auka enn á vandræð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.