Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 44

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 44
42 tÍRVAL in, og loks fer allt viðskipta- líf úr skorðum. Dr. Hansen vill að stjórnar- völdin safni skýrslum um það einkafjármagn, sem líkur eru til að renni til framleiðslunnar á hverjum tíma, og ákveði síðan, hve mikið ríkisfjármagn þurfi að leggja fram til þess að tryggja atvinnu handa öllum og fullkomria nýtingu allra auð- linda Tandsins. Hann segir, að það sé siðferðilegur glæpur að láta viðgangast að atvinnuleysi sé til, og að auðlindir landsins séu ekki nýttar til fulls, til fyllstu hagsældar fyrir þjóðina. Hann segir, að líkja megi fjármálastjórn við rafmagn. Hún getur blásið lífi og þrótti í hrörnandi hagkerfi. Þegar viðskipti eru treg, á stjómin að lækka skatta og efla kaupgetu almennings með því að auka hiklaust opinberar framkvæmd- ir. En þegar viðskiptin blómg- ast á stjórnin að hækka skatt- ana og draga úr opinberum framkvændum. Nú kann einhver að spyrja: Hvernig fer um fjárhag ríkisins, ef fjárhagsáætlun þess á ekki fyrst og fremst að miðast við tekjurnar, heldur við „atvinnu handa öllum“ og „fullkomna nýt- ingu allra auðlinda landsins. ‘ ‘ Er þá nokkumtíma hægt að jafna tekjur og gjöld ríkissjóðs? Og ef við hvorki hirðum um né getum látið tekjur og gjöld standast á, em þessar fyrir- ætlanir þá ekki óframkvæman- legar? Það hefir alltaf verið almenn skoðun hagfræðinga, að langvarandi tekjulialli hjá ríkissjóði leiði óhjákvæmilega til verðbólgu, fátæktar ein- stakra stétta innan þjóðfélags- ins og síðar til gjaldþrots, ringulreiðar og upplausnar. Einstaklingurinn má ekki eyða meira en hann aflar, ef hann á ekki að verða gjaldþrota. Hann getur ekki bjargað sér með lán- tökum nema um stundarsakir. Þó að þetta eigi við um ein- staklinga, segir dr. Hansen, gegnir öðru máli um ríkissjóð. Ríkissjóður þarf aldrei að borga, upp skuldir sínar. „Flestir eru þeirrar skoðunar,“ segir hann, „að ríkisskuldir séu sama eðlis og skuldir einstaklinga, eins þótt þær sé innanlandsskuldir, og að þær verði að greiðast 4 sama hátt. Þessi skoðun . . . er algerlega röng ... Þjóð getur gert sig fátæka með því að greiða niður ríkisskuldir sínar. Ástæðan er sú, að slík skulda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.