Úrval - 01.02.1946, Page 51

Úrval - 01.02.1946, Page 51
KATTAREÐLIÐ ER ÖNÁTTÚRLEGT 49 yfir okkur hafinn. Hann sezt í kjöltu okkar á kveldin og malar þar fáeinar mínútur, en skyndi- lega hættir hann að mala og starir fram fyrir sig út í skugg- sýnthorní herberginu eða gegn- um gluggann út í myrkið, alger- lega óvitandi um návist okkar. Hann er jafnvel hættur að látast vera kötturinn „okkar.“ Hann er á valdi einhvers annars. Hvers? Hvað er það sem kallar köttinn svo að hann yfirgefur samstundis heimili sitt f yrir f ullt og allt? Hvað er það sem hvísl- ar í uppspert eyru hans, þegar hann hættir skyndilega að sleikja mjúkan feld sinn og starir með ómennskri, ódýrs- legri ákefð á ... ekkert ? Fom-Egyptar töldu sig vita það. Þeir héldu að hann væri að horfa á gyðjuna Pasht; og þeir skulfu í óttablandinni lotningu. Skotar töldu sig einnig vita það, en tilgáta þeirra var önnur og uggvænlegri. Þeir gripu ketti sína og fleygðu þeim, skrækj- andi og klórandi, í glóðheita bak- araofnana, því að það var eini eldurinn, sem megnaði að tor- tíma galdranornum. Frakkar, ítalir og Spánverjar á miðöldum sáu (eða töldu sig sjá), hvernig augu kattarins uxu og minnkuðu með vaxandi og minnkandi tungli, og þeir sáu glöggt að kötturinn er ein- hvemveginn öðruvísi en öll önn- ur dýr, sem nokkurn tíma hafa þekkzt, og þeir minntust trúar- kenninga Manes hins persneska. Þeir trúðu því að til væri myrkravald í andstöðu við guð. Kötturinn, sem ekki átti sam- leið með nokkru öðm lifandi sköpunarverki guðs, hlaut að vera þetta myrkravald holdi klætt Á fyrsta sunnudegi föstunn- ar tóku íbúar Picardy kettina og bundu þá við langa staura, og fiðluleikarar borgarinnar léku andleg lög af miklum fjálgleik. Því næst reisti fólkið upp staur- ana, hlóð um þá hrískesti og kveikti síðan í öllu saman. Við trúum ekki lengur á galdranornir, og erum hætt að leita að holdi klæddum útsend- urum hins illa í kring um okk- ur. En við erum engu nær um skilning okkar á köttunum en þessir forfeður okkar vom. Um hunda getum við i*ætt, kosti þeirra og galla. En um kettina getum við ekki rætt, því að við þekkjum þá ekki. Þeir veiða enn fyrir okkur mýs, drekka hjá okkur mjólk, sofa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.