Úrval - 01.02.1946, Qupperneq 53

Úrval - 01.02.1946, Qupperneq 53
tJR HELJARGREIPUM ÁSTARINNAR 51 það afbrýðissemi. Hana vantar aidrei, hvort sem nokkur ástæða er til hennar eða ekki. Hún nag- ar. Þú getur ekki sofið. Þú ert þræll. Þú ert viti þínu fjær. Langar þig ekki til að vita hvemig þú getur læknast? Ég skal segja þér það. Líttu á móður hennar, eða ömmu, ef hún er á lífi. Þú ert vænti ég ekki ástfanginn í þeim? Nei, ég hélt ekki; en einmitt þannig mun hún líta út áður en langt um líður. Líttu á föður hennar. Þó að þú gerir þér allt far um að vera sannsýnn, get- urðu ekki gert að því, að hann þreytir þig. Hvað hefir hann sagt þér oft af viðureigninni við eldsprengjuna ? Dóttirin er öðru vísi núna, auðvitað, en hún er samt dóttir hans. Það bíður bara eftir þvi að fá útrás. Eða líttu á bróður hennar. Per hann ekki óskaplega í taug- amar á þér? Af hverju? Auð- vitað af því að hann er illa van- inn og lætur aldrei aftur munn- inn. Nei, ég er ekki með einu orði að setja út á stúlkuna sjálfa; en minnstu þess að þú losnar ekki við bróðurinn með því að giftast henni. Þá getur hann litið inn hvenær sem hon- um sýnist, en eins og er, ertu þó nokkum veginn öruggur í þinu eigin herbergi. Má ég spyrja, hefir hún nokk- urn tíman látið þig bíða eftir sér? Datt mér ekki í hug. Nei, nei, ég áfellist hana ekki, þær gera þetta allar, eins og þú veizt. Sumir segja að þær geti ekki gert að því, aðrir að það sé að yfirlögðu ráði. Það er ekki mitt að dæma í þessu tilfelli, af því að ég þekki ekki stúlkuna. En ef þetta er þegar farið að ergja þig, hvað verður þá seinna? Nei, ég sagði ekki, að hún væri ekki lagleg. En eins og þú veizt þá notar hún púður og varalit, þó að hún sé svona ung. Hefir þú séð hana þegar hún er ekki púðmð og máluð ? Að því kemur fyrr eða síðar, ef draumur þinn rætist. Það er jafnvel sennilegt — þó að þú getir auðvitað ekki spurt hana að því — að hún sofi með andlitið alsmurt næringar- kremi. Hefurðu nokkumtíma hugsað út í þetta? Hér að framan hefurðu þetta allt svart á hvítu. Legðu það saman. Lestu það aftur. Klipptu það útipg.'límdu það á vegginn við hliðina á rakspeglinum þínum. Staðreyndimar era þarna all- ar, eða að minnsta kosti nógu margar til þess að kæla tilfinn- 7*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.