Úrval - 01.02.1946, Page 56

Úrval - 01.02.1946, Page 56
54 ÚRVAL um ofni í skála nr. 104. Ofninn stóð á steinflögxim, sem múrað- ar voru í steypta hellu, nálægt f jögur fet í þvermál. Við flutt- um ofninn til, losuðum stein- flögumar með meitli, og múr- uðum þær síðan í steinsteypu- hlera, sem var nákvæmlega eins í útliti og ofnhellan hafði verið. Nokkrar flögurnar brotnuðu, en öðrum var smyglað inn til okkar. Þetta var þó ekki áhættulaust verk, því að gólfið var opið í tíu daga, en „snuðr- aramir“ tóku ekki eftir neinui missmíði, því að við huldum verksummerkin með dýnum. Svo fórum við að grafa. Stefnur og fjarlægðir jarðgangn- anna höfðu verið reiknaðar nokkumveginn út með þríhyrn- ingamælingum, og við ákváðum, að þau skyldu vera 30 fet undir yfirborði jarðar, svo að víst væri, að Þjóðverjar heyrðu ekki neinn hávaða. Það var auðvelt að grafa, því að jarðvegurinn var sendinn. Vaktimar unnu frá nafnakalli að morgni til nafnakalls að kvöldi, að frádregnu matar- hléi. Erfiðast var að losna við sandinn, sem var Ijósgulur, og stakk mjög í stúf við jarðveg- inn á yfirborðinu. Við laumuð- um nokkra í matjurtargarða okkar, en það var ekki nóg. Við saumuðum því pylsulagaða poka úr handklæðunum. Þessir pokar vora fylltir af sandi, hengdir inn 1 buxnaskálmar fanganna, en þeir dreifðu síðan sandinum yfir leikvanginn, aai leið og þeir gerðu sér upp leik eða ærsl. Við höfðum 150 menn, sem höfðu þennan starfa með höndum, og þeir fluttu mörg tonn af sandi og dreifðu honum, beint fyrir framan nefið á „snuðrurunum.“ Við grófum göngin með litl- unr kolaskóflum og járnsköfum, sem við smíðuðum úr ofninum okkar. Göngin vora um tvö fet í þvermál og styrkt með f jölum úr rúmfletunum. Loftræstingin var vandamál, sem við leystum með því, að smíða rör úr tómum niðursuðudósum, leggja þau um göngin og dæla lofti í gegnum þau með físubelg, sem við bjuggmn til úr hermannatösk- um. Við gátum nú starfað, þó að hlerarnir væru lokaðir, og án þess að vera truflaðir af „snuðrurunum.“ Rafmagnsfræðingar okkar náðu sér í vírspotta og lögðu leiðslur um göngin, sem tengd- ar voru rafmagnskerfi fanga-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.