Úrval - 01.02.1946, Síða 67

Úrval - 01.02.1946, Síða 67
LIST ER EKKI FYRIR ALLA 65 frá því að það var fyrst flutt. En það þarf mikið stöðug- lyndi til að halda trúnni á gildi meirihlutadóms um listir, þegar iitið er á hagskýrslur, til dæmis ef litið er á skoðanakönnun meoal hlustenda brezka út- varpsins. Við þær rannsóknir kom í Ijós, að vinsælust af allri tónlist voru lög leikin á bíóorg- el. Þar voru hlustendur 85 af hundraði. Minnstra vinsælda naut strengjakvartettinn, sem hafði fimm hlustendur af himdraði — lægsta hundraðs- hlutann, sem rannsóknamefnd- in taldi rétt að birta. í landi vom er tónlist auðvit- að alþýðleg list samanborið við málaralist og höggmynaalist. Þar er afskiptaleysi og fáfræði alrnennings svo mikil, að venju- leg skoðanakönnun mundi ekki bera minnsta árangur. En 1938 gaf stórt útgáfufyrirtæki út tvö bindi af ljósmynduðum mál- verkum. Af þessum bindum vora sela 80.000 eintök, og voru kaupendur l^eðnir að skrifa út- gefendunum, hverjar myndanna þeim geðjuðust bezt. Um 80% af þessum prentuðu myndum voru snilldarverk, allt frá Mónu Lísu til Sakleysisaldarinnar. Aðeins 10 af hundraði þeirra voru af glansmyndatæinu. Þarna var því að miklum meirihluta góð málverkalist, en samt var ekki ein einasta af sex myndunum, sem flest atkvæði hlutu, valin af betri málverkunmn. Skip fyr- ir fullum seglum, Alpadalur, fullur af fjallablómum, garður í rósaskrúði — þessar myndir hrósuðu sigri með feiknalegum atkvæðameirihluta. Það er aug- ljóst, að ætti að velja listaverk eftir atkvæði almennings, yrð- um við að taka niður af veggj- um National Gallery snilldar- verk eftir Masaccio og Piero della Francesca og setja í stað- inn myndir af bláklukkubreið- um og skarlatsklæddum kardín- álum að drykkju. En við vitum náttúrlega, að slíkar breytingar á veggjunum í National Gallery væru alrang- ar — fullkomin svik við það gildiskerfi, sem hefir verið reist síðastliðin 2500 ár. Vel má vera að fagurfræðilegt giídi sé hálla en vofur og svikulla en ást, en við vitum í hjörtum okkar, að það er til og byggist ekki á við- urkenndu gildi einu saman. Við vitum, að hugir sumra manna geta komið lögun á óskapnað, og hugir annarra geta skoðað þetta og glaðst yfir því. Við vitum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.