Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 73

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 73
SEYTJÁN ÁRA 71 konulíkamans, sveigju baksins, mýkt limaburðarins, hárinu, brosinu eða ástríðuþrungnu glottinu, hreyfingum konunnar, konunni, en sérstaklega hug- myndinni um konuna. Hann fann ekki til neinnar við- kvæmni, hann langaði ekki til að stæla kvikmyndahetjurnar, þegar þær fara höndum um kon- urnar. Það var blekking. Þeir voru að reyna að leyna fólkið sannleikanum, gera hann að gaufi, máttvana fálmi. Þeir voru að reyna að dylja hina dýrslegu hvöt mannsins, ástríðuna til þróttmikillar athafnar, en þeir gátu ekki gabbað hann, Wolin- sky. Og ástarsöngvarnir: tómt bull. Og grátandi karlmaður: viðbjóðslegt. Maður varð að vera einn, út af fyrir sig. Maður varð alltaf að vera hafinn upp yfir viðburðina; rísa upp og hlæja að því, hvernig viðburð- imir gerast, hirrni óhjákvæmi- legu atburðarás. Hann var graimvaxinn með dapurleg, pólsk augu, lítill eftir aldri, órór, elskaði bækur, há- vær í tali. Þrettán ára gamall fór hann að lesa bækur, sem taldar voru slæmar, bækur, sem menn sögðu að hefðu að geyma ljótar hugsanir, um konur, Schopenhauer, og við lestur þessara bóka tók hann að vaxa hið innra með sér. Hann varð þóttafullur, einrænn, háðskur, ókurteis í orðum við kennara sína, gekk fram af þeim, reyndi allsstaðar að vekja úlfúð, leitaði tækifæris til að rífast, verða reiður, vera ekki hlutlaus, af- skiptalaus og hálfsofandi í líf- inu. Þetta var allt áköf tauga- veiklmi, og hún stafaði að sumu leyti af bókum, sem hann las, og að sumu leyti frá hon- um sjálfum, hvernig hann var gerður, örvita af lífsþrótti. Þrátt fyrir þetta var hann gæddur einkennilegri blíðu, sem hann gat aldrei máð út, og öðru hvoru starði hann á sálf- an sig í speglinum og sá við- kvæmnina í augum sínum. Það gerði hann öskureiðan. Hann vildi ekki vera þannig. Hann vildi ekki vera veikgeðja eins og annað fólk. Hann var upp með sér, af því að hann hafði ekki grátið í tíu ár. Og hann vissi, að það hafði oft verið ástæða fyrir hann til að gráta.. Þegar hann sló föður sinn og fannst hann hafa saurgað innri mann sinn. Hann langaði aldrei til að gráta sjálfs sín vegna; vegna annara, vegna þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.