Úrval - 01.02.1946, Page 78

Úrval - 01.02.1946, Page 78
76 ÚRVAL mennsku mannsins, aumingja- skapinn, sem var svo sterkur þáttur í eðii hans. Hann langaði til að berja á einhverjum, en varð ljóst, að sú ósk var ekkert annað en undanbrögð og hætti að hugsa um það. Nú var ekki um það að ræða að beita hnef- unum; nú reið á að komast að endanlegri niðurstöðu um spill- inguna, hvort það væri eðii mannsins að vera reglulega styrkur, eða hvort honum væri áskapað að vera að eilífu smár og blauður. Þessi sannindi voru skýr og hrein í huga hans. Þegar hann gekk upp tröppur lítillar knæpu, minntist hann þess allt i einu að hann væri að ganga upp knæputröppur í Kínaborg, og hann minntist, hve skyndilega og laumulega hann hafði beygt inn í portið. Hannstóð í anddyri knæpunn- ar, leit í kring um sig, drakk í sig óþverraskapinn ekki aðeins hin ytri óhreinindi, ódauninn, ljóta veggina og lágt loftið, heldur og hinn táknræna saur- leika knæpunnar, tilvist hennar. Það var borð í einu horninu og lítil bjalla á því, og spjald á veggnum, geriö svo vel .að hringja bjÖUunni. Hann sneri við bjöllunni og heyrði hana hringja, og tók andköf um leið. Meðan hann beið óþolinmóður, þvi að hann yfirbugaði löngun- ina til þess að hlaupa niður tröppurnar og flýja, fór hann að veita því athygli, að enginn hlátur heyrðist, ekki bar á neinu mikilfenglegu í sambandi við það, sem var að gerast. Hami heyrði fótatak í and- dyrinu, mjúkir inniskór drógust jnfir mjúkt teppi, og honum fannst hljóðið viðkvæmnislegt. Einhvervenjuleg manneskja var að koma til hans; það var allfc og sumt. Hann heyrði engah hljóm voldugrar, guðdómlegrar spillingar, engan hlátur. Og allt í einu stóð hann andspænis lág- vaxinni konu um fimmtugt, með skegghýung á efri vör, hvítri norn, og hann starði í ruddaleg augu hennar; engin spilling — óþverraskapur. Hann langaði til að tala, en gat það ekki. „Mig langar,“ sagði hann, og svelgdist svo á ogblygðaðistsín. Svo þráði hann að afmá þessa konu af jörðinni, að ýta henni kurteislega til hliðar, út úr lífinu: óþverra hennar og andstyggð. Þá henti hann það, sem honum fannst vera ragmehnska, mesta rag- mennska, sem komið hafði fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.