Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 80

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL gat ekki hugsað um annað en hinn ægilega saurugleika sann- leikans, hinn eilífa lítilmótleik mannsins, og allan blekkingar- vef mannkynsins. Hann gekk lengi, og loks fór haim heim, gekk inn í hús föð- ur síns. Og þegar hann var beð- inn að koma að borða, sagðist hann ekki vera svangur, og hann fór inn í herbergið sitt og tók bók og reyndi að lesa. Orð- iná blaðsíðunum voru vífiUengj- ur eins og allt annað. Hann lok- aði bókinni og reyndi að sitja hugsimarlaus, en það var ómögulegt. Hann gat ekki losað sig við tilfinninguna um auðvirðuleik alls, hve allt var máttvana, lítil- f jörlegt og gleðisnautt. Móðir hans stóð áhyggjufull fjiTÍr utan herbergisdjmar og heyrði hann gráta. í fyrstu gat hún ekki trúað því, en seinna vissi hún að það var raimveru- legur grátur, eins og grátur hennar stundum, og hún fór til föður drengsins. „Hann er einn inni og grætur,“ sagði hún við manninn sinn. „Sammy, dreng- urinn okkar, er að gráta, pabbi. Sammy. Farðu til hans, pabbi. Ég er hrædd. Komstu að því, af hverju hann er að gráta.“ Og veslingskonanfórsjálf að gráta. Hún kenndi sælu við það að gráta yfir grátandi syni sínum. Henni fannst hann loksins vera orðinn eins og hinir, lítill og við- kvæmur, reglulegt bam, dreng- urinn hennar, og hún endurtók í sífellu. „Pabbi, Sammy er að gráta; hann er að gráta, pabbi.“ —O— Bkritnara en skáldskapur. Kvenmaður kom hlaupandi inn á lögreglustöðina og gaf varð- manninum nákvæma lýsingu á manni, sem hún sagðí að hefði dregið sig á hárinu niður þriggja hæða stiga, hótað að kyrkja sig og að lokum lúbarið sig. ,,Eftir svona nákvæmri lýsingu verðum við áreiðanlega búnir að finna manninn, taka hann fastan og setja hann inn eftir fá- eina klukkutíma," sagði varðmaðurinn. „Ein ég vil ekki láta taka hann fastan," andmælti kvenmaður- inn. „Þið eigið bara að finna hann fyrir mig. Hann lofaði að giftast mér." — E. V. Durling í „N. Y. Joumal American."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.