Úrval - 01.02.1946, Síða 90

Úrval - 01.02.1946, Síða 90
83 ÚRVAL Jósep Smith eldri efaðist ekki, Hann hafði sjálfur séð sýnir og sá enga ástæðu til þess að rengja sögu- sögn sonar sins. Hann varð hugsandi stundarkorn. Loks sagði hann: „Hve- nær átt þú að stofna þessa nýju kirkju?" „Sg veit það ekki. Ég á að bíða þangað til Herrann talar aftur.“ Eldri bræður Jóseps, Sam og Hyr- um, störðu á hann með djúpri sann- færingu; Sofronía systir hans titraði og beit á vörina. „Hvað var guð stór?“ spurði Sam. „Eins stór og maður,“ sagði Jósep. „Guð er eins og við, nema hann er hreinn og dýrlegur." „Sagði Herrann," spurði Lovísa, „hvenær hann mundi koma aftur?“ „Nei. Hann skipaði mér að búa mig undir.“ Hálft þriðja ár leið áður en næsta sýn kom, en Jósep var ekki iðjulaus. Hann vann á jörð föður síns, hjó eldi- við, safnaði efni í körfur og aflaði jurtasafa í sýróp. Oft barðist hann við efa og örvæntingu, þar til honúm kom til hugar, að verið væri að freista sín, eins og hinna fornu spá- manna hafði verið freistað. Hann ákvað að hreinsa hjarta sitt af öllu illu. Hann var dögum saman á einmana göngu til þess að hugsa, lesa biblíuna og búa sig undir hinar ströngu skyldur spámannsins. Efi hans minnkaði eftir því sem orðið um sýnir hans komst meira á loft og ofsókn hófst á hendur honum. Eftir að hópur af mönnum og drengjum hafði tekið hann og lúbarið, fann hann ekki til snefils af efa. Því hafði ekki spott og misþyrmingar verið hlutskipti allra spámanna? í>að var sama, hvar hann fór; alls staðar mættu honum skammir og ávítur. „Hæ, Jói! Hefir Drottinn almátt- ugur komið að finna þig upp á síð- kastið ?“ „Nei, sko nýja spámanninn! Halló,. hafið þið guð nokkuð verið að bralla saman núna?“ „Skammastu þin, drengfífl! Geng- ur um og segist hafa séð blessaðan endurlausnarann! í>ú verður steiktur í helvíti fyrir annað eins." Jafnvel Meþódistapresturinn, sem Jósep treysti, gaf lionum rækilega áminningu: „Drengur miim, farðu heim og bættu ráð þitt! Þetta er það versta guðlast, sem ég hef nokkum tíma heyrt!" Samt voru það ekki allir í hérað- inu, sem litu á hann með hæðni og fyrirlitningu. Rockwellamir og Whit- meramir — og fleiri fjölskyldur — komu heim til Smiths, töluðu um sýn- ina og störðu á Jósep með ótta; og einn dag kom Porter Rockwell, ó- mannblendinn drengur og grettur í framan, starði á hann og sagði: ,,f>eg- ar ég verð stór, ætla ég að hjálpa þér. Ég skal reka óvini þína norður og niður." Jói litli gerði sér litla grein fyrir, hve vel það loforð yrði efnt. Hinar gullnu töflur. Jósep lét hvorki kala né hatur hefta sig. Hann sagði við sjálfan sig, að áður en guð talaði í aimað sinn yrði hann að skilja köllun sína. Og hann hugsaði oft um Móses og aðra spámenn, sem trúin hafði knúið til stórra verka. Einnig var það annað máiefni, sem fyllti hug hans. Hann hafði heyrt ágizkanir um uppmna Indíananna og hann fékk þá hugmynd, að guð mundi opinbera honum uppruna þeirra. Af þessari sannfæringu spratt sú hugsun að hann yrði að rita bók, og oftsinnis þegar hann var á göngu sinni í skóginum, myndaði hann setn- ingar, hugsandi um hvort guð væri að tala í gegnum hann. „Ef ég hreinsa hjarta mitt," sagði hann, „mun Herr- ann tala aftur.“ En það var allt annað en auðvelt að hrinda illum hugsunum frá sér. Þegar hann sá fallegar stúlltur á strætunum i Palmýra eða Manchest- er, fulltist hugur lians af hungri eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.