Úrval - 01.02.1946, Síða 91

Úrval - 01.02.1946, Síða 91
BÖRN GUÐS 89 þeim og hann varð sneyptur og hryggnr og stundi undir freistingun- um. Mjúk rödd og hlátur eða fagur- skapaðm- ökli þeyttu guðrækni hans út í veður og vind. Nótt eina eftir örvæntingarfulia bænagjörð sofnaði hann og sá sýn. Allt í kringum hann var glampandi birta og í ljómanum var maður í fötum, hvítum sem snjó. Jósep sá, að hinir nöktu fætur snertu ekki gólfið, heldur stóðu í ljósinu. Það næsta, sem hann vissi, var að boðberinn hafði talað. Aldrei á ævi sinni hafði harm heyrt jafn greinilega rödd og þó þýða, eins og óm af fjarlægri klukknahringingu. Röddin sagði við hann, að hann ætti að vinna íyrir guð, en sjá, það mundi útheimta mik- ið hugrekki og dirfsku, því að nafn hans, hins nýja Jóseps, hins síðasta meðal spámannanna, mundi verða afflutt meðal þjóðanna. Loks lýsti röddin yfir, honum til mikillar undr- unar, að Indíánarnir væru af hinum tólf ættkvíslum ísraels og til væru töflur þar, sem saga þeirra væri skráð. Þessar töflur hefðu einnig að geyma sannindi lúns eilífa guðspjalls, sem brátt mundi verða kunnugt öll- um mönnum . . . Og skyndilega var sýntn horfin, og Jósep sat uppi i rúminu og staröi inn í myrkrið. Hann lagðist út af, allur í uppnámi og hugsaði um það, sem hann hafði heyrt. Og eftir langa stund sofnaði haim og tók að dreyma. Hann vakn- aði sem fyrr og honum fannst eins og nafn sitt hefði verið kallað í lúð- ur. Hann sá hinmeskan ljóma og inni í honum sá hann móta fyrir hæð og helli. Iirni í hellinum var Ijóminn föl- ur eins og gull. Lengst utan úr myrkri herbergis- ins kom rödd sem mælti: ,,Sannar- lega eru þetta gulltöflurnar, sem hið eilífa guðspjall er letrað á.“ Siðan sagði röddin, að Jósep mundi fara til Kumorah-hæðarinnar og sjá þar töfl- umar, en hinn rétti tími til að sækja þær væri eftir fjögur ár. Og ljósið hvarf á sama hátt og áður. Jósep strauk hendinni yfir ennið. Hann skalf eins og hrísla í vindi. Hann gróf andlítið i koddann og engdist saman í skelfingarfullri bæn. „Faðir vor,“ hvíslaði hann, „ég mun gera eins og þú skipar!" Foreldrar hans og vinir þeirra höfðu verið óþolinmóð eftir annarri sýninni. Jæja, hann gat sagt þeim frá henni núna. Hann vissi hvað hann átti að gera. Eftir fjögur ár mundi hann byrja á þýðingu guðspjallsins. A meöan . . . „Þú segir,“ sagði faðir hans, „að það sé til saga Indíánanna ?" „Já,“ sagði Jósep, þvi að hann vissi nú svör við mörgum spurningum. „Indíánarnir eru Lamanítar, afkom- endur Israelsmanna, Laman var einn af sonum Lehis, foringjans, sem flutti þá til Suður-Ameríku." Langa stund var þögn og faðir og móðir litu á son sinn. Síðan spurði Hyrum bróðirhans: „Og þú sást virki- lega gulltöflur með eigin augum?“ Jósep hikaði. Tortryggnin í rödd bróður hans knúði hann til að gera sina mestu villu. Hann vissi vel, að hann hafði aðeins séð töflumar í sýn, en hann fann að enginn myndi treysta því. „Með þínum eigin augum?" spurði Hymm aftur. „Já." „Hvað eru töflurnar stórar?" „Ekki mjög stórar. Svo sem svona." Jósep mældi fyrir með hönd- unum. „Og þær eru á hæð?" „Já. I Kumorah-hæðinni." „Ég held ég hefði ekki sagt neinum frá þessu," sagði faðir hans varkár. „Einhver gæti grafið eftir þeim. Það mundi verða þokkalegt ef töflunum yrði stolið." Jósep varð brátt ljóst, að spottarar mundu heimta að sjá töflumar. Hann vissi ekki hvort kænska sín mundi vega á móti tortryggninni, en ef til vill gæti hann fundíð einhverja muni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.