Úrval - 01.02.1946, Qupperneq 98

Úrval - 01.02.1946, Qupperneq 98
tJRVAL. 96 textunum bæri ekki saman. Nei, hann yrði að byrja, þar sem 116. síðan end- aði. Loks fór hann ásamt Emmu og Oliver til Whitmers-fjölskyldunnai' í Fayetteþorpi. Whitmersfjölskyldan hafði tekið við trúnni og hin fróma trú þeirra á hann reisti að nýju við sjálfsöryggi hans. Hami hóf þýðinguna að nýju. Hin umfangsmikla saga hafði skapast i huga hans og hann las reiprennandi ' upp fyrir Oliver hverja stundina af annarri . . . Sex hundruð árum fyrir Kristburð lögðu 20 manns, karlar og konur af stað frá Jerúsalem undir for- ustu Lehis og fjórða sonar hans Nefis. Eftir átta ára hrakninga á miklum eyðimörkum, byggðu þau skip, undu upp segl og lentu eftir hetjulega siglingu á strönd Suður- Ameriku. Þúsund árum áður höfðu Jaredítamir, sem bjuggu í nágrenni Babelturnsins, einnig siglt og tekið hér land og stofnað konungsríki. En þessir ævintýramenn voru næstum upprættir í blóðugum styi'jöldum skömmu eftir komu Lehítanna. Ný- lenda Lehis blómgaðist, en við dauða hans klofnaði hún í tvennt undir for- ustu tveggja sona hans, Nefis og Lamans. Nefítamir réðust inn í skóg- ana og tóku með sér töflur, sem á var skráð ritning Gyðinga allt til Jeremia. Lamanítar, forfeður Indíán- anna, höfðu engar bókmenntir til að sefa sitt villta eðli, úrkynjuðust því og urðu villtur hirðingjaþjóðflokkur. Frábær spámaður meðal Nefíta hafði verið maður að nafni Mormón, sem reit sögu þjóðar sinnar á gulltöflur og fékk þær síðan til geymslu Moroni syni sínum með þeim fyrirmælum, að hann skyldi rita sögu sinnar tíðar og grafa síðan töflurnar fyrir dauða .sinn . . . Slík var sagan, sem Jósep þýddi. En Jósep var ekki fær um að þýða á hverjum degi, því að hann átti þeg- ar við heimilisörðugleika að etja. Emma hafði tekið glötun fyrsta handritsins sem merki um það, að rit Jóseps væri sneytt innblæstri —- eða að minnsta kosti sem tákn um það, að hann ætti að hætta við sýnirnar og gerast bóndi eins og aðrir menn. Nú gerðist hún æ þrárri, þvi að stolt hennar þjáðist af þvi að þiggja ölm- usugjafir Whitmersfjölskyldunnar. Einn morgun þoldi hún ekki leng- ur mátið. ,,£)g er orðin dauðleið á þessum lifnaðarháttum! Við lifum á öðrum eins og snýkjudýr." „Ég er að vinna verk drottins," sagði hann og talaði með semingi, sem kom henni til að funa upp. „Fæða okkar hér er lítið atriði." „ö, verk drottins! Ég býst við, að drottinn væri því ekkert mótfallinn að þú ynnir þér inn dollar endrum og eins.“ „Þegiðu!" hrópaði hann. „Þú ert með illan anda." „Og það er bam á leiðinni hjá okk- ur; ég býst við að einhver verði að sjá fyrir þvi.“ „Drottinn gerir það,“ sagði lmnn. Hinn 26. marz 1830 leit út fyrir að dómsdagur væri í nánd: ömurlegt vatnsflóð huldi jörðina, óheillavæn- legar þramur skóku glugga húsanna og skýin héngu í svörtum slæðum niður á jörðina. Fólk i Palmýra og þorpunum bjóst við einhverjum stór- viðburðum. Og þegar það las um það í rökkrinu, sem ríkti innan gluggahleranna, að Mormónabiblían hefði verið gefin út, gaf það reiði sinni lausan tauminn. Nokkrir menn riðu í hóp á bæ Jóa gamla Smiths og hugðust jafna um fólkiö. Hið eina, sem vamaði því, að þeir réðust inn í húsið, var riffillinn, sem gamli mað- urinn miðaði á þá. 1 tveggja milna fjarlægð þaðan var Marteinn Harris og gekk ber- serksgang. Hann hafði lagt hluta af tekjum sinum í nýju biblíuna og var uppvægur að koma henni út. Hann byrjaði á því að fara til nágranna sinna. „Billi?“ sagði liann. „Héma er nýja trúin, sem ég sagði þér frá.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.