Úrval - 01.02.1946, Síða 105

Úrval - 01.02.1946, Síða 105
BÖRN GUÐS 103 ána á sitt band, veiða dýr, ryðja skóga og rækta. En hann var draumamaður og frestaði aðgerðun- um dag frá degi, meðan óvinir hans brugguðu honum vélráo. Mannraunir. Upp frá því, að barn þeirra Emmu dó í New York, hafði hún stöðugt verið sorgmædd og bitur. Þegar Jósep var hjá henni jagaðist hún við hann, en þegar liann var fjarverandi grét hún. Er Jósep sá eymd hennar bað hann til guðs um annað bam; en mánuðir iið'u og Emma var áfram kona einsömul. „Það er undarlegt," sagði hún, „að þú talar við guð, en samtgetég ekki eignast annað barn!“ Hann var mjög áhyggjufullur og þegar kona nokkur í Ohio dó frá tvíburum skömmu eftir að þau hjón- in komu þangað, tók hann börnin þegar í staö í fóstur. Emma varð nú ánægðari, jafnvel þó að börnin væm heilsuveil og til mikillar byrði. Þau hjónin sátu til skiptis uppi og vöktu yfir börnunum þessar löngu nætur. Eftir viku voru þau orðin bæði þreytt og sjúk á hinmn miklu vökum. Margir af nágrönnum Jóseps litu á hann sem svikara og guölastara •— og það leið að því að í odda skær- ist. Eina nóttina brutust þorparar inn í húsið og lögðu hendur á Jósep. Hann reif sig lausan og sló einn af mönnunum niður. „Hættu þessu bölvaður óþokkinn eða við drepum þig!“ öskraði eimi af mönmmum. „Hlustaðu nú á Jói Smith,“ sagði foringinn. „Við vitum um allt þitt guðlast. Við vitum hvernig þeir fóru með þig heima hjá þér. Við viljum enga djöfla hér. Ef þú ferð elcki, ertu dauðans matur.“ „Aldrei!“ sagði Jósep. „Snáfið úr minu húsi!“ Þrælmennin fóm aftur að góla og gerðu aðra atlögn; og þó að Jósep berðist eins og Ijón mátti hann ekki við margnum. Hann var dreginn út hálfrotaður, flettur klæðum og lú- barinn. Síðan var hann dregiim eft- ir frosinni jörðinni og kastað út á svolítinn mýraríláka. Þar lá Sidney Rigdon alls nakinn, blóðugur og meðvitundarlaus. Maður nokkur kom utan úr myrkr- inu og leit á Jósep. „Jæja, eigum við að sjá fyrir hon- um, eða ekki. Við skulum ekki vera að gaufa við þetta," sagði hann óþolinmóðlega. „Þeir vita ekki, hvort þeir eiga að hengja hann eöa setja á hann tjöru og fiður,“ sagði annar. „Ef við tjörgum hann, þvær hann það af og galar hærra en áður! Við skulum hella þvi niðrí hann.“ Þeir reyndu að fá hann til þess að drekka löginn. Flöskustúturinn brotnaði á tönnum hans og vökvinn helltíst niður. Mennirnir steyptu sér yfir Jósep og rifu hann með nöglunum, sumir stungu hann með beittum teinum. „Særum hann alls staðar og fyll- um sárin af tjöru,“ sagði foringinn. Jósep var næstum meðvitundar- laus og heyrði ekki, þegar mennirn- ir fóru. I-Iann lá í klukkutima sem dauður væri. Loks reyndi hann að setjast upp, en datt út af aftur. Hann rámaði smátt og smátt í það, sem gerzt liafði og leitaðist viö að þurrka tjöruna frá munni sínum og augum. Þegar hann hafði hreinsað varirnar, gat hann andað dýpra og náði dálitlu af styrk sínum. I-Iann komst á fætur og skjögraði heimleiðis. Dofinn og stirður af kulda hallaði hann höfðinu upp að dyrun- um. Loks þegar hann drap á hurð- ina, gægðist dauðskelkaður kven- maður út úr dyrunum og horfði sem snöggvast á þennan voðalega risa, en skellti síðan dyrunum aftur við nefið á honum með ópi og óhljóðum. í næsta skipti kom karlmaður að vitja dyranna. Hann varð einnig alveg forviða. „Náðu í teppi,“ hvíslaði Jósep. Eftir að burtnám Jóseps spurð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.