Úrval - 01.02.1946, Qupperneq 111

Úrval - 01.02.1946, Qupperneq 111
BÖRN GUÐS 109 snusterinu sem húsi drottins og trú- hræðrunum sem hans utvalda lýð. Eftir sýnirnar voru nokkrar helgi- a.thafnir um hönd hafðar á efri hæð- um musterisins. Konurnar blésu af reiði, því þeim var neitað um aðgang að þessum herbergjum. E»ær sögðu að eitthvað væri bogið við þessar að- farir. En það var ekkert undarlegt á seyði. Það var aðeins olíusmurning og f'ótaþvottur — hið síðara sagði Jósep að væri til að sýna, að þeir væru þiónar en ekki herrar. Messuvín var einnig haft um hönd og trúbræðurnir drukku óspart. Jósep sjálfur, sem ætíð hafði litið á vín- hneigð sína sem sinn mesta galla, drakk þar til hann sundlaði, þó að hann vissi ekki, hvort hann var ölv- aður af víni eða gleði. Vígsla musterisins var stærsti sig- ur hans x 30 ár. En nú minntist hann þess, að Emma beið eftir honum og sú hugsun kom honum meir til sjálfs sin en þó að hellt hefði verið yfir hann köldu vatni. Emma var mjög reið. Jósep var varla kominn inn úr dyrunum þegar hún steypti sér yfir hann. „Þú ert fullur!“ hrópaöi hún. „Þú lætur fólk sníkja peninga, svo þú getir byggt musteri til að svalla i!“ „Ég er fullur af anda drottins," sagði hann. „Ég er ölvaður af gleði." „Þú ert ölvaður af víni, flagarinn þinn.“ Hann kraup við rúmið og beygði höfuð sitt i bæn. Hann þakkaði guði lágri, djúpri röddu fyrir það, að hús drottins væri nú orðið að hæli hinnar sniklu hreyfingar. Emmu brá, er hann leit upp og hún sá leiðsluna í augum hans. Hún starði hvasst á hann og hugsaði með sér, að kannski væri hann ölvaður af sýn- unum, en ekki af víninu. Brigham sagði, að kirkjuna skorti fé og fékk Jósep til að stofna banka í Kirtland. „Við getum keypt land hér í kring fyrir lítið eða ekkert,“ sagði hann. „Þegar hinir skírðu koma hvaðanæva úr heiminum getum við selt það hærra verði. Við getum auðgað kirkjuna — og auður er vald.“ Bankinn var stofnaður og kallaður Sparisjóðsfólag Kirtlands. Trúbræðr- unum var sagt, að það væri skylda þein-a að leggja fé í hann. Það var djarft fyrirtæki fyrir jafn gætinn mann og Brigham að stofna banka með fjórar miljónir króna í veltufé. En hann var gripinn af gróðraandanum, sem gekk eins og flóðbylgja yfir Bandaríkin, og hélt ótrauður áfram að gefa út seðla á nýja banka og leggja fé í allt sem virtist ábatavænlegt. Brigham hafði haldið eins og Jósep, að nýir trúbræður munöu koma svo þúsundum skipti til Kirtlands. Það varð líka reyndin á, en margir höfðu ekki með sér annað en fötin, sem þeir stóðu í. Brigham horfði skelfdur á þá. „Við verðum gjaldþrota ef við fá- um enga ríka liðsmenn," sagði hann við Jósep. „Þessir menn eru jafn snauðir og kirkjurottur. Ég ræð þér til þess að biðja trúboðana að senda ekki fleiri fátæklinga hingað. Seðl- arnir okkar eru í þann veginn að verða einlds virði." Að'vörunin kom of seint. Bankinn fór á höfuðið 1873. Þegar hrunið varð heyrinkunnugt í Kirtland varð fólk viti sínu fjær. Foringjarnir ásökuðu hver annan um fjárdrátt og vinur reis gegn vini. Þeir, sem voru í öðrum kirkjufélög- um, horfðu á og glöddust. Lýðurinn safnaðist saman og ráðgerði aftökur. Jafnvel háttsettir menn innan kirkjunnar ásökuðu Jósep harðlega um svik. Einhverjir sögðu óðir af reiði, að Jósep og aðrir leiðtogar hefðu lifað í dýrindis kvennabúrum. Jafnvel Oliver Kowdery, sem hafði verið dyggur þjónn í mörg ár, sór að Jósep hefði flekað tökubarn, sem va.r á heimili hans. Jósep varð að mæta á fundi, sem æsingaseggirnir héldu í musterinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.