Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 21

Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 21
Um jarðyrkjuskóla. 21 þar þurfti aldrei meira en vel hálfan tíma til a8 fá full- skekih, ef rjóminn var mátulega heitur, þegar hann var látinn í strokkinn. Hann átti a& hafa 14 stiga hita. Kindur þær, sem haffear voru á skólabúinu, gerírn ekkert annaö gagn, en aí) gefa af sér ullarhnobrann og lömbin, því ærnar voru ætíb látnar gánga meb dilkum, en aldrei mjólkabar. Vegna þess, aí> féb var fóbrab inni næstum allan veturinn, gat mabiir varla haft mikinn ábata af saubfjár-haldi, og þa& var mest til þess, a6 kenna piltum me&ferb á fé, ab kindur þessar voru hafbar. Næstum alstabar í Noregi kiippir fólk ullina af fénu meb stór- um skærum, enda þarf þess meb, ef menn skulu geta náb nokkrum hnobra, þegar ullin er tekin af fénu bæbi haust og vor, því hún er annars svo föst, ab ómögulegt væri ab rýja þær. Ullin er ætíb seld óþvegin, og pundib kostar frá 18 skild. til 64 skild. danskra. Fé þab, sem hér er haft, er mest af norsku kyni, sem hefir verib abflutt líklega í fyrstu, en er nú orbib innlent; þab hefir rófu svo lánga, ab hún nær nibur á konúngsnef, næstum allar kindur eru balkollóttar og mestmegnis hvítar ab Iit; móraubar kindur sjást aldrei. Gób mebferb á hestum var mikils metin í skólanum, og máttu piltar skiptast um ab gegna þeim sínar þrjár vik- urnar hver í senn. Sá af piltum, sem átti ab gegna hestunum, varb ab fara á fætur á morgnana kl. 4 til ab gefa þeim, og hann hríngdi þá skólaklukkunni, til ab vekja fólk á morgnana; sá hinn sami átti ab kalla fólk heim frá vinnu á réttri tíb. Hestarnir voru bustabir og kembdir á hverjum morgni eins og kýrnar, og þveginn af þeim allur saur á kvöldin, þegar þeir komu frá vinnu og voru moldugir. Vib heyþurkinn á sumrin voru ymsir mátar hafbir, og viljum vér tala um þá hér í fám orbum. þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.