Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 5

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 5
5 „Heilög Maria mey!“ sagði stúlkan, „vkkar hirðar- herranna vegna á eg að hafa dvrnar sem bezt læstar, — fústra mín hefir skipað mér það.“ „Já, vegna þessara viðsjálu hirðarherra“, svaraði sveinn- inn, „en eg er ekki l þeirra tölu; eg er ekki nema sak- laus drengur, sem verður allra manna ólánsamastur og aumastur, nema þér gerið þessa bæn mína.“ Hjarta ýngismeyjarinnar viknaði, er hún heyrði, að sveinninn gæli ratað í annað eins ólán. Henni þókti sárgræti- legt, að hann skyldi verða ógæfumaður út úr slíku lítil- ræði, enda virtist henni auðsætt, að hann myndi ekki vera einn af hinum háskalegu mönnum, sem fóstra hennar lýsti líkast mannætum, er ætíð væru boðnir og búnir til að veiða saklausar stúlkur í tálsnörum sínum; hann var svo Ijúfur og kurteis og stóð þarna svo auðmjúkur með húfuna í hendinni, en áslarblíðan skein af yfirbragði hans. Sá hann nú að vörnin fór að linast og ánýjaði því . bæn sína með svo hjartnæmum orðum, að engin mennsk mær mundi hafa getað synjað honum. Hún roðnaði við og fór ofan til dyra; lauk hún þeim upp með skjálfandi hendi, og hafi sveinninn orðið frá sér numinn, þegar hann sá andliti hennar allrasnöggvast bregða fyrir í glugganum, þá má nærri geta, hversu hjarta hans hefir heillast, er hann sá hana standa frammi fyrir sér augliti til auglitis. Hún var á andalusiskum upphlut og snotrum serk, og mótaði fvrir hinu munaðarlega limalagi ínnanklæða, því hún var gullfallega vaxin, og var vöxtur hennar einsog mitt á milli bernsku og æsku. Hár hennar var ljómandi fagurt og var því vandlega skipt yfir enninu; hafði hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.