Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 56

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 56
56 veltandi á eptir þeim einsog beljandi straumur, og var þegar á hælum þeim. Gekk hann þá útaf veginum með móður sina, þvi hann var hræddur um, að þau kvnnu að híða líftjón í myrkrinu og mannþraunginni. Óðaren þau voru sezt niður, gerðist svartnætti, en það var ekki þvi líkt, þegar loptið er skýjum hulið, og hvorki sést lúngl né stjðrnur, það var svo heldimt, sem hugur manns aðeins getur íinyndað sér, og má uærri geta, hversu ángistarfulit fólkið heflr verið, sem flúið var úr borginni; voru þar hæði karlar, konur og hörn, sem þóktust sjá sér vísan hana og ráku upp aumkvunarlegt vein. iNú brá fyrir snöggri eldíngu og rauf níyrkvann, gaus þá eldi upp á ný, og stóð á þvi um hríð, en er því linnti, rak á myrkrið aptur og varð öskudrífan hálfu þéttari en áður. En loksins tók samt myrkrið að dreifast, og sá til sólar, en svo var skin hennar dauft, sem væri hún myrkvuð til hálfs. Rénaði nú einnig jarðskjálftinn, en ekki var þó með öllu rótt fyrr en á þriðja deginum frá því að gosið byrjaði. þá Ijómaði sólin einsog hún átli að sér, en uú sást ekki við birtu hennar annað en hryggilegasta auðn. Allt landið kríngum Vesuvius var gjöreytt á mílu svæði, þrjár miklar horgir, Herculanum, Pompeji og Stahiæ voru þaktar þykku Oskufalli, grjóti og hraunleðju, og varöll Kampania einsog orðin að eyðímörk. f>ó nú eldgos þetta sé merkilegur náttúru viðburður, þá hafa samt opt verið meiri eldgos, og &tærri sveilir lagzt i eyði en í þetta skipti; merkast er það fyrir þá sök, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.