Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 33

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 33
33 undir hans leiðsögn á land fyrir austan Maraþón, (ár 490 f. Kr.) þarsem höfði nokkur skagar í sjó fram; undir honum er skipalægi gott og hlé fyrir norðanvindi. — Fjærri fór því, að Aþenuborgarmenn í háska þessura æðruðust eða væru aðgjörðalausir, heldur sendu þeir í ýmsar áttir um Grikkland lil að beiðast liðveizlu og er mælt, að daghlauparinn Fidippides hafi runnið til Spörtu á tveimur sólarhríngum. Hétu Spartverjar fúslega fulltingi sínu, en kváðust eigi geta snúizt til liðveizlu fyrr en með fullu túngli, svo sem lög þeirra fyrir skipuðu; svo voru þeir fastheldnir við siðu sína, þó heill alls Grikklands væri í veði. Hinar borgirnar voru sumar óvinveittar Aþenuborg, en sumar þorðu ekki að brjóla bág við Persa konúng. þannig átti hið litla ríki engu að treysta, nema sjálfu sér, og voru nú kosnir tíu herforíngjar. Af þeim skal fremstan telja Miltiades og var hann þeirra frægastur. Hann hafði aflað sér mikils orðstírs með afreksverkum sínum á Kers- onesus í þrakalandi og var hann allra manna vanastur við hernað, snarpur bardagamaður og lét sér ekkert fyrir brjósti brenna. Höfðu landar hans því mest traust á honum, er í óvænt efni var komið, þó þeim annars stæði ótti af ráðríki hans og léki grunur á, að hann sæktist eptir ein- valds tigninni. Meðal hinna foríngjanna var Aristides, sem var allra manna réttsýnastur og ósérdrægastur og þemistokles, er síðar vann Xerxes við Salamis; hann var fullhugi mikill, en metnaðargjarn og undirhyggjumaður. Jafnframt þessum tíu foríngjum réði Kallimakkus herstjóri (polemarkos) * einnig fyrir liðinu. *)Svo nefndist sá af hintim níu æðstu embættismönnum í Aþenu- borg, sem réði fyrir hernaðar málum. Ný Sumargjuf 1861. . 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.