Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 72

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 72
hann fann droltníngu að ínáli, lét hann sem hann yrði agndofa fyrir sakir fegurðar hennar og féllust lionuni orðtök til að segja erindi sitt og það, er honum bjó í hrjósti. Hann hafði og vit til þess, að hann ekki þá þegar fór að niæða hana með því að semja um ráðahaginn, heldur talaði hann þá og endrarnær, er hann kom á fund hennar aðeins um ást þá, er hertoginn hefði á henni og smjaðr- aði svo fyrir henni, að hún sýndi honum fullkomið traust og fagnaði lánardrottni hans með meslu blíðu, er hann kom að biðja hennar í annað sinn og hafa menn fyrir satt, að henni hafi þá ekki verið svo fjærri skapi, að unna honuin ráðsius. Melvil lávarður sendiherra Mariu drottníngar Stuart neytti sömu taka við hana og Simier. Um leið og hann ræddi við hana um ríkis málefni, sagði hann heimi margt til gamans um siðu og fataburð i öðrum löndum og sýndi henni myndir ýmsra kvenna í útlöndum. Sagði Elisabeth honum, að hún ætli kvennbúninga allra þjóða, hvers kvns sem væru, og skyldi hann fljólt gánga úr skugga um það. En cptir þetta lét hún liann sjá sig á degi hverjum i nýjum og nýjum búningi og fór liún því fram allajafna meðan lávaiðuriun dvaldi við hirð hennar, enda var henni það hægðarleikur, því húu átli þrjú þúsund búnínga að velja um. Spurði hún liann einhvern dag, er liann hafði séð hana á liinuin margbreyttustu húiiíngum, hver bezt færi henni. „Sá ítalski“, ansaði Melvil og geðjaðist henni vel að svari hans, þvi ítalskur kvennhatlur fór prýðilegn við hár Jiennar, sem var hrokkið og fagurt einsog á gull sæji, enda miklaðist hún mjög af því. þvínæst spurði hún liann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.