Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 124
124
STEINGEITA VEIÐAR.
Steingeilaveiðar eiga einkum heima uppi á Alpafjöllum
og eru þær miklum erfiðleikuin og hættum hundnar, en
einmitt fyrir þá sök eru þær fremur að ágætuin haföar en
flestar aðrar dvraveiðar; það er tnunur á að eiga við hirti
og héra í fögrum skógum eða að klifrast í flugabjörgum
og eita hinar eldfráu steingeitur um fjöll og firnindi hátt
uppi í jökluin þar sem opt er mjótt á milli lifs og hels.
það er merkilegt, að þar sem veiðidvrum annars hefir
fækkað, þá eru nú miklu fleiri steingeitur en á fyrri öldum
og nú er þó meiri stund á lögð, að veiða þær en áður á
tíðum. þetta er auðsannað af gömlum veiðibókum og
veiðireikníngum, sem svna að opt hafa ekki verið drepnar
fleiri en sex eða átta steiugeilur á ári í hiimm stærstu
veiðiplássum. I þá daga skutu menn af boguin og síðar
með óhandhægum byssuin og þegar litið er til þess, hversu
ágæt skolvopn menn nú hafa, þá mætti ætla að fyrrmeir
•
hafi sleingeiturnar betur náð að fjölga en nú. En þess
ber að gæta, að þá voru þær ilia friðaðar, en á fjöllum
uppi var mesti urniull úlfa, bjarndýra og hræfugla, sem
eflaust hafa drepið miklu fleiri en veiðimenuirnir.
Maximilian fyrsli keisari er hin frægasta steingeita
skylla, sem vér höfum sögur af. Hann var allra manna
hugdjarfastur og einusinui þegai;liann var að ella steingeitur
klifraðist hann upp á snarbrattan fjallshrygg, er Mar-
teinsveggur heitir, nálægt Innsbruck, og komst upp á
þverhníptan klett nítján faðma háan, og sal þar í tvo sól-
arhrínga milli heims og helju, þángað til honum loksius
var bjargað. Hann segir í veiðiriti einu, að steingeita