Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 86
86
urinn gamli, $em hann hélt á í hendinni, skaut allavega
frá sér grænum kvistuin og blöðum og fegurstu blóm-
knöppum á milli. þókti honum þá sem þetta væri vís-
bendíng til sín af himni, að honum bæri öðruvísi að flytja
fagnaðarboðskap endurlausnarinnar.
Hann flýtti sér aptur lil Nykursins, sem kveinaði
ennþá án afláts, sýndi honum stafinn algrænau og mælti:
„Líltu á ! nú laufgast og blómgvast stafurinn minn gamli
einsog kvistur í rósagarði; allt að einu má og vonin
blómgvast í hjörtum allra skapaðra skepna, því endur-
lausnari þeirra litir.6-
þá huggaðist Nykurinn; — hauii tók aptur hörpu
sína, og- ómuðu nú hljómfagrar gleðiraddir um fljóts-
bakkana liðlánga nóttina.
STÚLKA, SEM GEKK í SVEFNI.
Úngur eðalmaður enskur ferðaðist einusinni um vetrai -
tíma frá Lundúnaborg vestur á England og ætlaði að íinna
frænda sinn, ríkan mann og virðulegan, er sat á búgarði
sínum. Sókti liann svo að, að verið var að lialda brúð-
kaup og var húsfyllir af gestum. Hússbóndinn bað hann
velkominn, „en eg veil ekki“, sagði hann, „hvar eg á að
koma yður fyrir, hér stendur nú veizla systurdóttur minnar
og hef eg ekkert herbergi aflöguin. Eitt hef eg raunar,
en það er ekki teljanði, því þar er reimt; nú ef þér heldur
viljið hafa það en ekkert, þá skal eg láta setja þar inu