Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 28
28
Ufgandi hvöt til endalausra framfara, seni hratt Grikkjutn
af einu stiginu á anuað, unz þeir náðu hinu fremsta.
þeir lifðu ekki neinu alþjóðlegu lífi og stirðnuðu undir oki
harðstjórnarinnar; ekkert andlegt allsherjar band sani-
tengdi liina sundurleitu þjóðflokka, er lulu þeim og það
var einúngis vilji konúngsins, sein liélt hinu mikla ríki
saman. Sjálfir lögðust þeir í munað, eptir að þeir áður,
meðan þeir voru hraustir og óspiltir, höfðu brotið undir
sig hinar dáðlausari þjóðir. I þessu hafa öll mikil riki 1
Asiu átt sammerkt. þau hafa vaxið fljótt, — opt af litlum
rótum — og visnað fljótt, einsog undurnjólinn, sem óx
upp yfir liöfuð Jónasar spámanns og ekki varð meira en
dægurs gamall.
það var upphaf stríðanna á milli Grikkja og Persa,
að Jónar risu upp í gegn Darius Hystaspes Persa kon-
úngi; þeir voru ættaðir frá Grikklandi og bygðu nýlendur
i Asiu minni. Histiæus hét aðili uppreisnarinnar og hafði
hann verið jarl í Miletos, en fyrir tillögur rógsmanna
hans kallaði Darius hann til Susa, aðsetursborgar sinnar,
og hélt honum þar, en gerði Aristagoras tengdason hans
að jarli í Miletos. Undi Histiæus illa hag sínum við liirð-
ina, þó hann væri vel lálinn af Darius og lék honum
ákaft hugur á, að fá aptur jarlsvöldin í Miletos; hugði
hann að sér mundi geta tekizt það, með þvl að æsa hinar
grisku nýlendur til upphlaups, því þá mundi sér verða
falið á hendur að þraungva þeim aptur til hlýðni. Um
þessar mundir var Aristagoras orðinn fyrir reiði jarlsins
í Sardes og hjóst við að sæta af honum þúngri refsíngu.
Histiæus tókst að koma boðum til hans og var það með
kynlegum hælli. Hann lét raka kollinn á þræl nokkrum,
I