Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 28

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 28
28 Ufgandi hvöt til endalausra framfara, seni hratt Grikkjutn af einu stiginu á anuað, unz þeir náðu hinu fremsta. þeir lifðu ekki neinu alþjóðlegu lífi og stirðnuðu undir oki harðstjórnarinnar; ekkert andlegt allsherjar band sani- tengdi liina sundurleitu þjóðflokka, er lulu þeim og það var einúngis vilji konúngsins, sein liélt hinu mikla ríki saman. Sjálfir lögðust þeir í munað, eptir að þeir áður, meðan þeir voru hraustir og óspiltir, höfðu brotið undir sig hinar dáðlausari þjóðir. I þessu hafa öll mikil riki 1 Asiu átt sammerkt. þau hafa vaxið fljótt, — opt af litlum rótum — og visnað fljótt, einsog undurnjólinn, sem óx upp yfir liöfuð Jónasar spámanns og ekki varð meira en dægurs gamall. það var upphaf stríðanna á milli Grikkja og Persa, að Jónar risu upp í gegn Darius Hystaspes Persa kon- úngi; þeir voru ættaðir frá Grikklandi og bygðu nýlendur i Asiu minni. Histiæus hét aðili uppreisnarinnar og hafði hann verið jarl í Miletos, en fyrir tillögur rógsmanna hans kallaði Darius hann til Susa, aðsetursborgar sinnar, og hélt honum þar, en gerði Aristagoras tengdason hans að jarli í Miletos. Undi Histiæus illa hag sínum við liirð- ina, þó hann væri vel lálinn af Darius og lék honum ákaft hugur á, að fá aptur jarlsvöldin í Miletos; hugði hann að sér mundi geta tekizt það, með þvl að æsa hinar grisku nýlendur til upphlaups, því þá mundi sér verða falið á hendur að þraungva þeim aptur til hlýðni. Um þessar mundir var Aristagoras orðinn fyrir reiði jarlsins í Sardes og hjóst við að sæta af honum þúngri refsíngu. Histiæus tókst að koma boðum til hans og var það með kynlegum hælli. Hann lét raka kollinn á þræl nokkrum, I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.