Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 37

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 37
37 með miklum drengskap. þar féll af Grikkjum Kallimakkus og hershöfðínginn Stesilaus og margir hraustir menn, þar á meöal Kynegeirus, bróðir skáldsins Eskylusar, sem líka var í orrustunni og barðisl hraustlega. Náðu Grikkir sjö skipum, en þá komu Persar vörn fyrir sig, stigu á skip sín og skutu þeim frá landi. Sex þúsundir og fjögur hundruð lágu eptir af þeim í valnum, en af Grikkjum féllu aðeins hundrað niulíu og tveir, en inargir munu hafa verið særðir, þó ekki sé þess getið. þrátt fyrir ófarir þessar urðu þeir Datis og Artafernes ekki afhuga að vinna Aþenuborg, því bæði treystu þjir áhángenda flokki Hippiasar og svo var borgin líka varnar- laus. Sigldu þeir fyrir Sunions höfða og lögðust við akkeri fyrir utan höfnina Faleron. En Miltiades fór nærri um ællun þeirra og leiddi þvi liðinu fyrir sjónir, hvílíkur háski vofði yfir. Eptir skamma hvíld á blóðvelli Maraþóns fékk hann lierinn til að hverfa heirn aptur l skyndi, til að forða borginni, og fór hann skemri leiðina yfir Pentel- ikon, sem er ákaflega kletlótt og ill yfirferðar. Munu Persar hafa fengið vitneskju um það, því nú sigldu þeir heimleiðis til Asiu. Höfðu þeir með sér hernumið fólk frá Eretriu og fengu Persakonúngi til hefnda. En þó Darius væri L illu skapi útaf óförum sinum, þá fór honum samt konúnglega, því hann lét leysa band- íngjana úr hlekkjum og gaf þeimjarðir til ábýlis. Honum þókti sér sæma, að vægja þeim, sem höfðu borið lægra hlut, en bjóða út nýjan leiðángur lil að buga þá, sem sigrinum áttu að hrósa. En nú sáust þess Ijós merki, að Persaveldi tók að gliðna sundur, því Egyptar gerðu upp- reisn og þar á ofan átti Darius fullt i fángi með að setja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.