Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 113
113
þaö er rétt komiö að hádegi; förum nú iun og siljumþar
til kvöldsins.4í
Að svo mæltu hneigði mærin sig fyrir múnkinum og
leiddist með Alice heim til hússins, en hinar systurnar
gengu á eptir.
Guðs maðurinn hafði optsinnis áður sókt þetta mál
með miklu kappi, en aldrei fengið svo skýlaust afsvar;
gekk hann nú skamt á eptir þenn með augun starandi til
jarðar og bærði varirnar einsog hann bæðist fyrir. þegar
systurnar voru komnar að húsdyrunum, greikkaði hann
sporið og beiddi þær að standa við.
„Biðið!“ sagði haun og brá upp liægri hendinni,
og leit heiptaraugum ýmist til Alice eða elztu systuriunar.
„Biðið og heyrið, hvílík uiinníng sú er, sem þið leggið
meiri stund á að varðveita en eilíft líf, — sem þið munduð
rifja upp með hégómlegu glíngri, ef guð af miskun sinni
sinni léti hana glevmast. Minníngin um jarðneska hluti
verður að beiskri blekkíngu þegar árin fjölga, þá fylgja
henni harmur og dauði, óttaleg umskipti, og hrvggilegt
helstríð. Sá dagur mun að hendi koma, að þetta mark-
lausa hégómaglys ýfir upp djúpar undir í hjörtum ykkar
sumra hverra, og lystur sálu ykkar með þúngum liarmi.
En þegar sú stund kemur, — því koma mun hún, takið
þið eptir! — þá snúið ykkur frá veröldinni, sem þiðáður
liénguð svo fast við, og flýjið í það skjólið, sem þið áður
fyrirlituð. Gelur nokkur klausturklefi verið kaldari en
eldurinn verður í brjósti dauðlegra inauna, þegar hann
myrkvast af hörmúngunum, — þegar þeir syrgja og gráta
yfir draumum æskunnar. þetta er guðs vilji“, sagði miink-
urinn og talaði nokkuð lægra, í þvihannleit á stúlkurnar,
Ny Sumargjöf 1861. ^