Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 123

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 123
123 líka vegur og viðhöfn kyrkjunnar. þartil kom aðkyrkjan brann af voðaeldi 1328, og 1431 varð hún fyrir töluverðum skemdum af reiðarslagi; var í hvorttveggja skipli gert að henni, en 1531 brann hún í annað sinn. f>á var kat- ólskan á förum og þegar siðabótin komst á, misti kvrkjan alla gripi sína og tekjur, svo að hún aldrei framar náði hinni fornu prýði. þegar Olafur Eingilbrektsson erkibisk- up í þrándheirai ekki gat reist rönd við Dönum, flýði liann til Sleinvíkurhólms og hafði með sér skiín Olafs konúngs helga ásamt öðru; tóku Danir skrínið og var þá til Kaupmannahafnar fluttur mikill auður í gulli, silfri og dýrum sfeinuin. Seinna unnu Svíar þrándheim og höfðu lík Ólafs konúngs til annarar kyrkju (1564), en það var sama ár flutt til þrándheims aptur og lagt í límsetta gröf, sem riddari Jörgen Lykke lét þekja moldu eptir konúngs boði (1588). Nú vita menn ekki með vissu hvar gröfln er. Eptir brunann 1531 var það lengi, að ekki var gert að kyrkjunni, en loksins var samt austurkyrkjan umbætt ásamt kórnum. Hún hefir brunnið tvívegis síðan (1708 og 1719) og er því allt, sem af tré eða líku efni er smíðað í kyrkjunni, frá seinni tímum, svo að nú er lítið eptir af hinni fornu dýrð hennar, þó ekki verði því neitað, að enda það sem eptir stendur er veglegt og mikilfenglegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.