Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 109
109
fót sinn viö steini; kom hann að hliði einu á garði systr-
■
anna á húsabaki, gekk þar inn og lokaði því á eptir sér.
En rétt sem hann var inn kominn, heyrði hann eyminn af
sætum málrómi og glaðværum hlátri og er hann leil nokkuð
hærra upp en hann endrarnær var vanur i auðmýkt sinni,
sá hann hvar systurnar flmm sátu allnærri í grasinu og
var Alice í miðið; allar voru þær önnum kafnar við glit-
saum og var það hin vanalega iðja þeirra.
„Sælar verið þið, fögru dætur!“ sagði múnkurinn, og
satl var það að þær voru fagrar. Enda múnkur hefði
getað elskað þær einsog dásemdarverk skapara síns.
Systurnar tóku kveðju hins helga manns meðsiðsam-
legri lotníngu, og bauð hin elzta lionum að setjast niður
hjá þeim á grasbekk, en múnkurinn góði hristi höfuðið og
sletti sér niður á harðanstein; einglunuin, sem prófa hjörtu
mannanna, hefir víst verið það gleðisjón.
„það lá vel á ykkur, dætur góðar!“ sagði múnkurinn.
„þú veizt hvað húu er léttlynd, elskulífið hún Alice
okkar“, ansaði elzta systirin og strauk fíngrunum eptir
hárfléttum hinnar brosleitu ýngismeyjar.
„Og er það ekki líka frábær unun og fögnuður, sem
hreifir sér hjá okkur, þegar við sjáum alla náttúruna Ijóm-
andi í glaða sólskini, — faðir!“ sagði Alice og roðnaði
fyrir hinu harðlega augnaráði einsetumannsins.
Múnkurinn svaraði engu, en laut höfðinu með alvöru-
svip; syslurnar héldu áfram vinuu sinni og þögðu
„Og ennþá eyðið þið alllaf liinum dýrmætu stundum“,
sagði niúnkurinn og vék sér að elztu systurinni, eyðið
hinnm dýrmælu slundum til slíks hégóma. Æ, mikil
hörmúng, að hinum fáu bólum á yfirborði eilífðarinnar