Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 6
6
» '
skreytt þaö með nýlesnuin rósknappi, einsog þar er siöur
í landi. Að vísu var hörund hennar nokkuð dökknað af
hita hinnar suðrænu sólar, en þeim niun meira bar á
roðanuin i kininun hennar, og því skærari var Ijóminn,
sem stóð af hinum blíðu augum hennar.
Ruyz Alarkon sá allt þetta í einum svip, þvi ekki
þorði hann að tefja við; hann þakkaði henni í flýti og
liljóp þvínæst i skyndi tipp eptir riðinu til að leita að
fálkanum.
Ekki leið á laungu, að hann kæmi aplur með fuglinn.
En íueðan hann var í burtu, hafði stúlkan sezt niður hjá
gosbrunninum og farið að vinda silki, en með þvi fát va'r
á heuni, þá misti hún hnykilinn niður á gólfið. Hljóp þá
sveinninn til og tók hann upp, fell siðan kurteislega fram
fyrir hana á annað knéð og rétti henni. En allt í einu
greip hann höndina, sem hún rélti út eptir hnyklinum og
þrýsti á hana brennandi kossi, heitari en hann nokkru
sinni hafði kyst á hönd drottníngar sinnar.
„Heiiög guðs móðir!“ kallaði stúlkan upp og setti
hana æ rjóðari og rjóðari af feimni og undrun, því hún
hafði aldrei áður orðið fyrir slíkri kveðju.
Sveinninn afsakaði sig hvað eptir annað með því, að
þetta væri hirðsiður og væri þannig farið að lýsa hinni
dýpstu lotníngu og auðmýkt.
Reiði hennar — hafi hún reiðzt — var auðsefuð, en
alltaf kom á hana meira og meira fát; hún sat blóðrauð
út undir eyru, einblíndi á vinnu sína og margllækti silkið,
sem hún var að vinda.
Hirðsveinninn sá nú, hversu stúlkan var utan við sig
og mundi feginshugar liafa fært sér það í nyt, en fagur-