Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 35

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 35
35 lið, þó ekki sé það tilgreint. Sásl nú Persaher af gnýpu einni og er mælt, að þeir hafi haft hundrað þúsundir manns. Stéðu herbúðir þeirra á Maraþóns velli, sem breiðist allt ofan að víkinni; renna eplir honum tveir lækir, en norður og suður úr eru fen og foræði. Meðan liðið hvíldi sig uppi við Heraklesar lundinn, sást vopnablik veslur á fjöll- unum og kom her manns i Ijós, er skundaði ofan eptir Kiþæron og Parnes; var lið þetta frá Plateu, þúsund hopl- ílar auk léttvopnaðra hermanna. Höfðu Aþenuborgarmenn opt liðsinnt Plateu á móti yfirgángi þebu og því vildu nú Plateumenn falla með þeiin eða vinna sigur. iNú sér Miltiades, að Persar búasttil bardaga, og fylkir liði sínu. Gerði hann fylkíngarbrjóstið jafnbreitt og á óvina hernum og liætti á, að liafa miðfylkínguna þunnskip- aðri, þó hann vissi, að Persar fylktu jafnan einvala liði sínu í miðið. En báða fylkíngar armana gerði hann þykkri og lét Kallimakkus stýra hinum hægra; Plateumenn voru í hinum vinstra. Skipaði bann nú liðinu að ráða til atlögu og skopa skeið mót óvinahernum með reiddar kesjur. þá liófu Grikkir hersaunginn og þustu fram á harða hlaupi, varð það með svo skjótri svipan, að Persar komu sér ekki við, að byrja bardagann með dvnjandi örfadrífu, einsog þeir voru vanir. þókti hinum eþiópisku bogmönnum ódællegt aö búa undir spjótalögum Grikkja og sneru þegar á flótta. SIó nú í harða höggorrustu og börðust hvorir- tveggja ákaft til sigurs og frægðar. Loksins rufu Persar miöfylkínguna, einsog Miltiades hafði séð fyrir, en í báðum hliðfylkíngunum veitti Grikkjum betur; hættuþeirþá að elta fjandmennina, er flýðu hver um annan þveran, snöruðust hart að miöfylkíngunni og fengu afkvíað Persa, svo að þeir áttu 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.