Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 35
35
lið, þó ekki sé það tilgreint. Sásl nú Persaher af gnýpu
einni og er mælt, að þeir hafi haft hundrað þúsundir manns.
Stéðu herbúðir þeirra á Maraþóns velli, sem breiðist allt
ofan að víkinni; renna eplir honum tveir lækir, en norður
og suður úr eru fen og foræði. Meðan liðið hvíldi sig
uppi við Heraklesar lundinn, sást vopnablik veslur á fjöll-
unum og kom her manns i Ijós, er skundaði ofan eptir
Kiþæron og Parnes; var lið þetta frá Plateu, þúsund hopl-
ílar auk léttvopnaðra hermanna. Höfðu Aþenuborgarmenn
opt liðsinnt Plateu á móti yfirgángi þebu og því vildu nú
Plateumenn falla með þeiin eða vinna sigur.
iNú sér Miltiades, að Persar búasttil bardaga, og fylkir
liði sínu. Gerði hann fylkíngarbrjóstið jafnbreitt og á
óvina hernum og liætti á, að liafa miðfylkínguna þunnskip-
aðri, þó hann vissi, að Persar fylktu jafnan einvala liði
sínu í miðið. En báða fylkíngar armana gerði hann þykkri
og lét Kallimakkus stýra hinum hægra; Plateumenn voru
í hinum vinstra. Skipaði bann nú liðinu að ráða til atlögu
og skopa skeið mót óvinahernum með reiddar kesjur. þá
liófu Grikkir hersaunginn og þustu fram á harða hlaupi,
varð það með svo skjótri svipan, að Persar komu sér ekki
við, að byrja bardagann með dvnjandi örfadrífu, einsog
þeir voru vanir. þókti hinum eþiópisku bogmönnum
ódællegt aö búa undir spjótalögum Grikkja og sneru þegar
á flótta. SIó nú í harða höggorrustu og börðust hvorir-
tveggja ákaft til sigurs og frægðar. Loksins rufu Persar
miöfylkínguna, einsog Miltiades hafði séð fyrir, en í báðum
hliðfylkíngunum veitti Grikkjum betur; hættuþeirþá að elta
fjandmennina, er flýðu hver um annan þveran, snöruðust hart
að miöfylkíngunni og fengu afkvíað Persa, svo að þeir áttu
3*