Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 111

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 111
111 væri okkur af sjónum vikin; liún sagði að ef við á þessum stundum sætum saman við saklausa og kvennlega iðju, þá mundi okkur reynast, að það hefðu verið hinar sæiustu og rósömustu stundir æfinnar, og ef við síðar meir kæmumst út í vlða veröld og kynntumst sorgum hennar og raunum, — ef við tældar af freistíngunum eða blektar af glysi hé- gómans, skyldum nokkurntíma gleyma þeirri ást og rækt, sem á að samtengja afkvæmi heittelskaðrar móður — þá nnindi minníngin um samvinnu okkar, þegar við vorum úngar stúlkur, vekja blíðar hugsanir um liðna tima og hneigja hjörtu okkar til elskuríkrar viðkvæmni.“ ..Alice segir satt, faðir!“ sagði elzta systirin, — ekki þóttalaust. Að því mæltu tók hún aptur til iðju sinnar og svo gerðu hinar lika. það voru nokkurskonar nafndúkar, sem systurnar höfðu fyrir framan sig. Uppdrátturinn var flókinn og vanda- samur og voru rósirnar og litirnir eins í öllum fimm dúkun- um. Svsturnar lutu fagurlega yfir hannyrðir sínar, en múnkurinn studdi hendinni undir höku sér og leit af einni á aðra. „Væri ykkur ekki hollara“, sagði hann loksins, „að forðast allar slíkar hugrenníngar og hvatír og helga guði líf ykkar í friðarfvlgsni kyrkjnnnar? Barnæskan, vor- dagar lífsins og elliárin dvína óðar en varir. Gætið þess, hversu dauðlegum mönnum fleygir áfram til grafarinnar, hafið jafuan augu ykkai' föst á takmarki hennar og varið ykkur á skýji því, sem dregur yfir unaðsemdir veraldar- innar og blekkir þá, sem liana aðhyllast. Hyljið, hyljið ykkur skýlunni, dætur mínar !“ ,.Aldrei, systur mínar!“ mælti Alice, „hættið ekki á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.