Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 67
67
völlinn til sjóveldis Englendínga; má að miklu leyti þakka
lienni það, að siðabótin ekki beið ósigur fyrir myrkraveldi
páfans og Filips annars. Allt að <einu fór innanlands
stjórnin henni ágætlega úr liendi, svo að hún var^-átrún-
aðargoð þjóðar sinnar; hún efdi akuryrkju, verjpm, iðnað
og fagrar listir, bætti kjör fátæklínga og lét byggja spítala.
Hún setli skóla á stofn og jók uppfræðíngu hvervetna með
þvi að launa dugandis kennurum. Má svo að orði kveða,
að húu hafi endurskapað riki sitt, þvi þegar hún settist að
völdum, var það bæði félaust og mannfátt og niðurnítt í
eymd og ánauð.
Elisabeth hafði gengið í skóla reynslunnar, sem er
hinn eríiðasli, en jafnframl hinn affárabezti skóli. Hún
var dóttir Hinreks áttunda og Önnu Boleyn. Móðirhennar
lét lif sitt fyrir böðulöxinni, stjúpmæður hennar héldu henni
í kúgun og meðan Maria hálfsystir hennar réði rikjum,
varð hún að sitja nokkur ár i fángelsi fyrir þá sök, að hún
var lúterskrar trúar. Var lienni þar synjað allra þeirra
skemtana, sem frjálsræðinu eru samfara, og stytti hún
sér stundir í einverunni með því að afla sér þekkíngar og
mentunar. Hún kunni grisku *), latínu, frakknesku, ítölsku
og spánsku; hafði hún þýtt ýmsa griska og rómverska
rithöfunda og byrjað á skíríngum yfir Platon, og eru rit
hennar prentuð í ýmsum söfnum. En ekki var það minna
vert, að hún lærði að dylja bugrenningar sínar og sljórna
geði sínu með sömu snild og hún stýrði landi og lýð.
17 nóv. 1558 andaðist Maria drottníng og kvaddi þá
þíngið og þjóðin Elisabeth til ríkis. Hún hafði þá fimm
*)Hún talaði Grisku við kennara nokkurn í Oxford og leiðrétti
latínska stíla í Eton College.
t
5*