Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 67

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 67
67 völlinn til sjóveldis Englendínga; má að miklu leyti þakka lienni það, að siðabótin ekki beið ósigur fyrir myrkraveldi páfans og Filips annars. Allt að <einu fór innanlands stjórnin henni ágætlega úr liendi, svo að hún var^-átrún- aðargoð þjóðar sinnar; hún efdi akuryrkju, verjpm, iðnað og fagrar listir, bætti kjör fátæklínga og lét byggja spítala. Hún setli skóla á stofn og jók uppfræðíngu hvervetna með þvi að launa dugandis kennurum. Má svo að orði kveða, að húu hafi endurskapað riki sitt, þvi þegar hún settist að völdum, var það bæði félaust og mannfátt og niðurnítt í eymd og ánauð. Elisabeth hafði gengið í skóla reynslunnar, sem er hinn eríiðasli, en jafnframl hinn affárabezti skóli. Hún var dóttir Hinreks áttunda og Önnu Boleyn. Móðirhennar lét lif sitt fyrir böðulöxinni, stjúpmæður hennar héldu henni í kúgun og meðan Maria hálfsystir hennar réði rikjum, varð hún að sitja nokkur ár i fángelsi fyrir þá sök, að hún var lúterskrar trúar. Var lienni þar synjað allra þeirra skemtana, sem frjálsræðinu eru samfara, og stytti hún sér stundir í einverunni með því að afla sér þekkíngar og mentunar. Hún kunni grisku *), latínu, frakknesku, ítölsku og spánsku; hafði hún þýtt ýmsa griska og rómverska rithöfunda og byrjað á skíríngum yfir Platon, og eru rit hennar prentuð í ýmsum söfnum. En ekki var það minna vert, að hún lærði að dylja bugrenningar sínar og sljórna geði sínu með sömu snild og hún stýrði landi og lýð. 17 nóv. 1558 andaðist Maria drottníng og kvaddi þá þíngið og þjóðin Elisabeth til ríkis. Hún hafði þá fimm *)Hún talaði Grisku við kennara nokkurn í Oxford og leiðrétti latínska stíla í Eton College. t 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.