Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 73
73
liver liárslitur honum þækti fegurstur, livort drottníng hans
væri svo hárprúð og loksins hikaði hún sér ekki við að
bera þá spurningu upp fyrir hann, hver þeirra beggja
honum þækti friðari. Revndi liann að ráða úr vanda
þessuni með því að segja, að Elisabeth væri fríðust drottn-
íng á Englandi, en Maria á Skotlandi, en hún beiddi hann
skýlausara svars Svaraði liann þá, að hver drottníngin
um sig væri allra kvenna fríðust í sínu landi; væri Elisa-
betli miklu hörundsljósari en Maria, en þó væri Maria líka
harðla fögur. þá spurði hún, hver þeirra væri stærri.
„Drottningin mín“, ansaði Melvil. „Hún mun þá vera æði
stórvaxin,“ mælti Elisabeth, „því líkams stærð mín er
hvorki of né van.“ Hann sagði henni og að Maria léki
prýðilega á hörpu, en sú list var Elisabeth líka vel gefln,
enda þóktist hún mikil af þvi; skipaði hún þá einum af
trúnaðarmönnum sinum snemma dags að leiða lávarðinn
framhjá herbergisdyruin sínum, einsog af tilviljun. —
Gerði hann svo og heyrði Melvil hversu hún knúði
slrengina fyrir innan. Hratt liann þá upp dyrunurn, hljóp
inn og flevgði sér fram fyrir fætur hennar, einsog væri
liann frá sér numinn af uniin. Lét Elísabeth þá í fyrstunni
einsog hún væri reið og forviða, en blíðkaðist skjótt við
fagurgala hans og spurði hann skömmu síðar, hvort drotln-
íng lians gæti svo vel leikið, en liann kvað nei við einsog
nærri má geta.
Raleigh sjóliðsforíngi, sem var Elisabelh hinn kærasti,
komst í ónáð af því hann hafði átt vingott við hirðmey
nokkra og var hann því settur í varðhald. þaðan ritaði
hann ráðherranum Cecil, vin sínum auðmýktarfullt bréf;
kvartaði liann sáran yflr því, að drotlníng skvldi liafa