Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 112

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 112
112 þau umskipti, að sitja iunibyrgðar i kolduui klausturklcfa í stað þess að una við blæ og birtu himinsins, blóma jarðarinnar og allt hið fagra, sem á henni lifir. Gjafir nátt- úrunnar eru hin sönnu gæði lífsins og við getum án syndar notið þeirra hver með annari. Dauðinn er vort þúnga hlutskipti, en lálum okkur deyja svo, að líf sé í kríngum okkur, og þegar hjörtu vor eru kyrr og köld, látum þá heit hjörtu berjast í nánd við þau; látum augu vor að skilnaði dvelja á þeim takmörkum, sem guð setti sinum fagra himni, en ekki á járngrindum og grjótveggjum. Lifum hér og deyjum, elskulegu systur! i þessum græna garði, ef ykkur svo líkar; forðist þið aðeins myrkvastofu klaustursins, þá mun allt vel fara.“ í því ýngismærin lauk þessari heitu áskorun, hrundu tárin ólt og títt af augum hennar og grúfði hún sig að barmi systur sinnar „Gráttu ekki Alice!“ sagði elzta systirin og kysti á vánga hennar. „Nunnuskýlan skal aldrei bregða skugga yfir æskufegurð þina. Hvað segið þið systur? Segi hver fyrir sína hönd, en hvorki fyrir mig né Alice.“ þá sögðu svsturnar allar i einu hljóði, að eilt skyldi gánga yfir þær allar, og gátu þess um leið, að friðurinn og sakleysið gætu víðar átt sér heimkynni en í klaustrum. „Faðir!“ sagði elzta systirin og stóð upp með tignar- legum svip. „þér hafið heyrt ályktarorð okkar. Hin sama kristilega fyrirhyggja, sem auðgaði Mariuklaustur og fól okkur munaðarlausar gæzlu þess, áskildi jafnframt ský- laust, að okkur mætti enga nauöúng bjóða, heldur gætum við að frjálsu lifað einsog okkur líkaði bezt. Við biðjum yður því að nefna þetta ekki framaránafn. Systurmínar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.