Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 79

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 79
79 einsog sér líkaði bezl. Elisabeth komst í tækan líma að fyrirætlun þessari. Attunda dag febrúarra. 1601 fóru stúr- innsiglis vörðurinn og ytirdómarinn, ásamt nokkrum öðrum embættismönnum til lystihallar Essex; var hann þar fyrir með tveimur eða þremur hundruðum vina sinna. Spurðu þeir hann nú í nafni drottníngarinnar, hvernig á rnann- söfnuði þessum stæði, en hann lét taka þá fasta og fór með flokksmönnum sínum til Lundúnaborgar; skoraði hann á lýðinn, sem á strætunum var, að veila sér lið og hélt að allir borgarmenn mundu hlaupa til vopna sín vegna. En þó allir hlypu til dyra, þá vildi enginn samt slást í fylgd með honum; ætlaði hann þá inn í hús eins vinar síns, skírisdómarans Smiths, en hann skauzt burt út um bakdyr. Sá Essex nú að öll von var úti og leitaði undan með flokk sinn, en áður hann væri kominn til húss síns, voru flestir hlaupnir frá honum, en vopnaðir hermenn sóktu að á allar hliðar, ætlaði hann fyrst að verja hendur sínar, en sá fljótt að það var til einskis og lét mótstöðulaust taka sig fastan. iNii var settur dómur yfir Essex og voru i honum tuttugu og fjórir menn úr hinni efri málstofu auk yfir- dómarans og dæmdu þeir liann til dauða. í fyrstunni kallaði hann dóm þenna ránglátan, en loksins lét hann á það sannast, að hann ætti ekki betra skilið og iðraðist af hjarta ávirðínga sinna. En er dómskjalið var lagt fyrir Elisabeth, þá var hún lengi tvílráð, hvort hún ætti að vægja Essex eða eigi, en loksins eptir mikla baráttu skrifaði hún nafn sitt undir dauðadóminn með hrvggu hjarta. Essex var líflátinn í fángelsi sínu 25. d. febrúarm. 1601 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.