Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 77

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 77
77 hatur niilli begg,ja þjóðanna. — Höfðíngi nokkur írskur, Hugh o Neal að nafni, hafði um þessar mundir æst al- niennl upphlaup i öllu landiuu og fekk jarlinn eigi bælt það niður. A írlandi er gott til varnar innlendum, en illt lil sóknar fyrir þá, sem ókunnugir eru landslaginu, því þar er víða fjöllótt og mýrlent og skógar miklir; veitti upphlaupsiuönnum því hægt að vinna Englendíngum mikið tjón, svo að þeim horfði til mikilla vandræða. Hugðist Essex þá mundu vinna sér mikla frægð, ef liann fengi friðað landið og sóktist því þvert á móti ráði vina sinna, ákaft eptir að verða fyrir leiðángri þeim, er nú var út boðinn mót Írlendíngum. Gaf Elisabeth honum jarldóm yfir írlandi, nefndi hann til æðsta herforíngja og fékk bonum mikið vald í liendur. En það sá fljótt á, að Essex hafði reist sér hurðarás um öxl, þvi lierferðin fór út um þúfur og varð hann eptir geysi mikið manntjón að semja um vopnahlé við oddvita uppreisnarinnar og skvldi síðar meir staðfesta annan sáttmála, er að mestu varþeimíhag. Meðan á þessu stóð, spörðu óvinir Essex ekki að rægja liann við drottníngu og færa allar gjörðir hans á verra veg, en er liann spurði, hversu mjög henni mislíkuðu að- farir hans, þá tók hann það ráð, að gera sitt ítrasta til þess, að hann ekki yrði kallaður lieim frá hernum með svívirðíngu; fór hann því í mesta flýti frá írlandi þvert á móti skýlausu banni drottníngar. En er hann var kominn til Lundúnaborgar, skundaði hann rakleiðis til hallarinnar, án þess að gera boð á undan sér, féll fram fyrir fætur drottníngar, kysti á liönd hennar og beiddi hana að fyrir- gefa sér. Kom þetta flatt upp á Elisabeth og viknaði hún í fyrstu, er hún sá ástvin sinn, svo að hún tók honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.