Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 57

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 57
57 vér eiguin því svo mikiun fróðleik að þakka um fornöldina. því eptir að borgirnar, sem fyrr voru nefndar, höfðu legið undir jörðinni meira en hálfa aðra þúsund ára, fundust líkneski nökkur (ár 1711) þar sem Herculanum var grafið niður. En það var ekki nema litilfjörleg bvrjun. Skömmu seinna fannst musteri, krínglótt i lögun og stór lystigarður; fundust þar afarmörg likneski bæði úr marmara og eiri, og það einhver hin fegurstu, sem til eru eptir fornmenn. Bókasafn eitt var i einu herbergi lystigarðsins og geymdust þar fleiri en þúsund bókfell, svo menn hugðu, að það mundi verða mikill viðauki við það, sem til var áður af griskum og rómverskum ritum. En sú von hefir brugðizt, því bæði eru ril þessi ómerkileg og lítt læsileg, afþví bókfellin voru máð og þvinær að dupti orðin. Ár 1748 fannst borgin Pompeji og með því þar var ’litil bygð, og ekki lá nema öskulag jfir hinum forna bæ, þá veitti mönnum ekki erfilt að grafa. þá var sem forn- öldiu risi uppúr gröf sinui, ekki einsog apturgánga, heldur lifandi, úng og fögur, og gnæfir Pompeji nú einsog í forn- öld undir himninum fagurbláum, og sá, sem nú gengur þar um strætin, sér goðamyndirnar brosa í sólskininu einsog hinir fornu innbúar. Allt líf þeirra liggur þar opið og öndvert fvrir augum vorum, því Pompeji er líkt og borg, sem eydd er að mönnum eptir eldsvoða.. Samt er enn ekki búið að grafa upp meira, en svo sem svarar þriðj- úngi borgarinnar og hefir seinni árin lítið verið starfað að því, sem vænta mátti af hinni níðíngslegu stjórn, er ráðið hefiríINeapeh Erakkar -gerðu mesta gángskör að því öndverðlega á þessari öld. En það er samt hinn merkasti hluti borgarinnar, sem kannaður hefir verið; liafa þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.