Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 114
114
sem blöskraði að heyra orð haus. „Heilög guðs nióðir
blessi ykkur dætur mínar!“
Að svo inæltu hvarf hann aptur út uni liliðið, en
syslurnar flýttu sér inn og komu ekki framar út þann dag.
En náttúran brosir þú prestarnir ygli sig og næsta
dag skein sólin í heiði, og líka daginn þar á eptir og svo
hvern af öðrum. En systurnar nulu morgunsælunnar og
bliðu kvöldkyrðarinnar i aldingarði sínum, ýmist við vinnu
sína eða á gángi, eða þær styttu sér stundir með glaðværu
hjali.
Tíminn leið einsog saga, sem er sögð, og enda fljótar
en margar sögur eru sagðar. Húsið systranna stóð enn á
sinum gamla stað og sömu Irén báru blíða forsælu yfir
grasið í aldingarðinum. Systurnar voru og ennþá eins
fríðar og þær höfðu verið, en þó var breytíng nokkur
orðin á heimili þeirra. Stundum heyrðist glainra í spánga-
brynjum og sáust stálhúfur blika við í túnglskininu,
stundum var þeyst að hliðinu á uppgefnum hestum og
hljóp þá kona út í skýndi og sýndist vera mikill hugur á
að spyrja sendimann tiðinda. Glæsilegur flokkur riddara og
tíginna kvenna gisti eiria nótt í ábótaklaustrinu, en daginn
eptir reið sveitin aptur á stað og voru tvær af systrunum
i förinni. Eptir þetta komu sjaldnar ríðandi menn, og
virtust segja ill tíðindi, þá sjaldan þeir komu, en að lokum
koin enginn, nema sárfættir bændur, sein skruppu inn um
hliðið eplir sólarlag og sögðu erindi sín i laumi. Einu-
sinni var þjónustusveinn sendur um miðja nótt til ábóta-
klaustursins og um morguninn heyrðust andvörp og
kveinstafir úr liúsi systranna ; eptir það var einhver sorgar-