Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 114

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 114
114 sem blöskraði að heyra orð haus. „Heilög guðs nióðir blessi ykkur dætur mínar!“ Að svo inæltu hvarf hann aptur út uni liliðið, en syslurnar flýttu sér inn og komu ekki framar út þann dag. En náttúran brosir þú prestarnir ygli sig og næsta dag skein sólin í heiði, og líka daginn þar á eptir og svo hvern af öðrum. En systurnar nulu morgunsælunnar og bliðu kvöldkyrðarinnar i aldingarði sínum, ýmist við vinnu sína eða á gángi, eða þær styttu sér stundir með glaðværu hjali. Tíminn leið einsog saga, sem er sögð, og enda fljótar en margar sögur eru sagðar. Húsið systranna stóð enn á sinum gamla stað og sömu Irén báru blíða forsælu yfir grasið í aldingarðinum. Systurnar voru og ennþá eins fríðar og þær höfðu verið, en þó var breytíng nokkur orðin á heimili þeirra. Stundum heyrðist glainra í spánga- brynjum og sáust stálhúfur blika við í túnglskininu, stundum var þeyst að hliðinu á uppgefnum hestum og hljóp þá kona út í skýndi og sýndist vera mikill hugur á að spyrja sendimann tiðinda. Glæsilegur flokkur riddara og tíginna kvenna gisti eiria nótt í ábótaklaustrinu, en daginn eptir reið sveitin aptur á stað og voru tvær af systrunum i förinni. Eptir þetta komu sjaldnar ríðandi menn, og virtust segja ill tíðindi, þá sjaldan þeir komu, en að lokum koin enginn, nema sárfættir bændur, sein skruppu inn um hliðið eplir sólarlag og sögðu erindi sín i laumi. Einu- sinni var þjónustusveinn sendur um miðja nótt til ábóta- klaustursins og um morguninn heyrðust andvörp og kveinstafir úr liúsi systranna ; eptir það var einhver sorgar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.