Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 16

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 16
16 gagnteknir voru af saung hennar. Barst nú fregnin um hina frábæru snild hennar úr einni borginni í aðra. Var ekki um annað talað í gjörvallri Andalusiu en saunginevna fögru i Alhambra. Enda var ekki annars að vænta af Andalusiumönnum, sem eru kurleisismenn raiklir og hafa inestu mætur á saung, og það því fremur, sein gígjan var töfrum búin, en saungmærin gagntekin af elsku. Meðan öll Andalusia var í uppnámi útaf töfrasaung- list þessari, þá var allt annar bragur á hirðinni. Filip konúngur fimti var sárþjáður af þúnglyndi og margvisjegum heilaköstum. Lá hann opt rúmfastur vikum saman og þóktist vera þúngt haldinn. Einusinni fór liann fastlega fram á það, að segja af sér konúngstigninni, og var drottn- íngu lians mesta raun að þvi, þvi hún vildi ekki missa af hirðprýðinni og Ijóma kórónunnar, enda stjórnaði hún og ríki manns síns í veikindum hans með vizku og skörúngsskap. Ekkert var það, er betur hrifi á geðveiki konúngs, en saungur og hljóðfærasláttur; gerði drottníng sér því allt far af, að laða að hirð sinni alla hina ágætustu snillinga, hvort heldur til saungs eða hljóðfæralistar og lét hún saungmanninn Farinelli ætlð vera hjá konúnginum, einsog líflækni. En í það mund sem saga þessi gerðist, hafði verra æði þyrmt yfir geðsmuni konúngs en nokkurntima áður. Hann hafði lengi ímyndað sér, að liann væri veikur og gat Farinelli ekki eytt þessum sjúkdóms hugarburði með saungrödd sinni, en loksins þóklist konúngur gefa upp öndina og hugði sig vera steindauðan. þetta hefði nú verið ósaknæmt, og ef til vill ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.