Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 12
12
stíilku, sem fn'i ert, því hann er einhver hinn dramblátasti
höfðíngi í konúngs hirðinni. Láttu þér þvi segjast og
ntrýmdu slíkum hégúma úr huga þínum.“
þessar viturlegu fortölur Friðgunnu urðu ekki til ann-
ars en að auka á hugarángur Jasintu, er lagðist svo
þúngt á hana í einverunni.
það var eina sumarnótt, eráliðiðvar, að fóstra hennar
var gengin til rekkju, en hún sat alein eptir í höllinni hjá
alabasturbrunninum. þar hafði sveinninn trygðalausi fvrsta
sinni kropið á kné fyrir henni og kyst á hönd hennar;
þar hafði hann heitið henni eilífum trygðum. Hjarta
hennar var gagntekið af blíðri og raunalegri endurminn-
íngu; tárin tóku að streyma af augum hennar og lirundu
nokkrir dropar niðrí brunninn. Vatnið, sem var kristalli
skærara, fór að ókyrrast og skaut upp bólum; það sauð
og vall upp á barma, þángaðtil kona í serkneskum bún-
íngi sté upp úr briinniniim.
þá varð Jasinta svo skelkuð, að hún flýði út úr höll-
inni og þorði þángað ekki aptur. Morguninn eptir sagði
hún móðursystur sinni frá þvi, er hún hafði séð, en hún
kvað það ekki vera annað en draumóra hreldra skapsmuna;
þækli sér líkast, að hún hefði sofnað hjá gosbrunninum og
hefði þetta horið fyrir hana í draumi. ,,þú hefir,“ sagði
hún, „verið að hugsa um söguna af hinum þremur serk-
nesku kóngsdætrum, og hefir þér sýnzt þetta í svefni.“
„Hvaða saga er það, fóstra?“ spurði Jasinta, „egþekki
hana ekki.“
„þú munt þó hafa heyrt getið um hinar þrjár kóngs-
dætur: Zayde, Zorayde og Zorahayde, sem konúngur nokkur
hafði lokað inni hér í turninum. þær ætluðu að strjúka