Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 54

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 54
54 AhræddaD með góðu eptirdæmi, gekk hann því til lauga og setlist þvínæst til borðs. En nú sáu menn að gaus upp glóandi eldslogum og var sú sjón þvi ógurlegri sem kol- uiðamyrkur var yfir. Stóð Plinius fast á því, að þetta væru hús, sem brynnu og hefði kviknað í þeim eptir að menn voru flúnir úr þeim. þvínæst lagðist hann til svefns, og mátti heyra það gegnum dyrnar á herbergi hans, að liann svaf rótt. En er húsgarðurinn tók að fyllast ösku og grjóti, þá var hann vakinn og var nú farið að ráðgast um, hvað til bragðs skyldi taka. Veggirnir voru farnir að hristast, svo lá við húshruni og var því ekki lengur óhætt inni, en á víðavángi stóð öllum mikill ólti af grjóti því, er flaug úr fjallgýgnum. Urðu menn loksins ásáttir um, að leyta á burt, og huldu höfuð sín sængurfötum til hlífðar við grjótfluginu og reyrðu þau að sér undir hönd- ununi. þá var enn ekki dagsetl og var þó niðamyrkur kríngum Plinius og þá, er með honum voru, og héldu þeir á logandi kyndlum. — þókti þeim þá brýnasla nauð- syn bera til að komast út á sjóinn og náðu þeir niður á ströudina, en hafið ólmaðist nú hálfu voðalegar en áður. Fleygði Plinius sér niður á klæði eitt, er breitt var undir hann, beiddi tvisvar um vatn og drakk það. í sama vetfángi kendu menn megnan brennisteins ódaun og var það undanfari eldsins, sem nú samstundis brauzt upp úr jörðinni. Flýðu þá allir; Plinius reis upp ogstudd- ist við tvo þræla, en datt alll í einu niður og var þegar örendur. Hefir hann fortakslaust kafnað af eldloptinu og níátti hann því síður þola það, sem hann var brjóstveikur og mæðinn. Tveimur dögum síðar fannst lík hans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.