Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 78

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 78
78 miklu mjúklegar eu liann hafði búizt við. En hún sá sig fljótt um liönd og þókti henni Essex vera slíkrar mildi ómaklegur, er liann hafði svo mikið afgert, enda væri og óhyggilegt, að láta nokkrum haldast slíkt uppi vítalaust. Samt var henni fjærri skapi að fyrirkoma honum, heldur vildi luin aðeins typta haun, svo að hann mætti reka minni til. Lét hún þvi taka hann fastan og halda vfir honum inálspróf, og setti nýjan jarl yfir írland; svo hjó hún og mikiðskarð í tekjur hans ineð því að taka frá honum eink- aleyfi það til að verzla með sæt vín, er hún áður hafði veitt honum. »Svo óstýrilát skepna verður að lifa við minna fóður,a sagði hún. Skömmu síðar var liann látinn laus úr varðhaldinu, en þó var honum bannað að láta sjá sig á meðal hirðfólksins — þó nú vægðarsemi þessi væri umfram verðleika, þá fór því samt fjærri, að Essex kynní drotlníngu þökk fyrir, heldur lét hann metnaðarfýsnina og hefndargirnina blinda sig gjörsamlega. Hann hafði breisk- leika drottníngar í hámælum og sagði í allra áheyrn, „að hún væri gömul kerlíng, jafnbækluð á sál og líkama“, en nógir voru til að bera Elisabeth þau orð hans og má nærri geta, hvort henni ekki hefir verið skapraun að þeim. En Essex lét ekki þarvið sitja. Hann fékk ýmsa hreintrúarmenn (Puritans) í fylgi með sér, er óánægðir voru með drottníngu og tók að skrifast á við Jakob sjölta Skota konúng; lofaði hann honum að koma þvi til leiðar, að Elisabeth nefndi hann til ríkis erfingja eptir sinn dag. Treysti hann svo mjög mannhvlli sinni, að hann stofn- aði samsæri, og var það áform hans, að brjótast inn í höllina að óvörum og neyða drottníngu til að kalla saman nýtt þíng, ætlaði hann úr því að láta hana haga stjórninni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.