Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 32

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Blaðsíða 32
32 Ekki reiddi þeim sendimönnum betur af, sem fóru til Aþenuborgar, því fólkið greip þá í bræði sinni og ste.ypti þeim niður í gjá og var svo kallað, að þeir væru fyrir erindi sitt orðnir sekir í drottinssvikum gegn hátign þjóðarinnar. Nú sá Darius að Grikkland mundi eigi unnið verða, nema með herskildi, og lét hann Datis og Artafernes vera fyrir hínum nýja leiðángri. Sigldu þeir frá Killkalandi þvert yfír Egeifs haf, evddu Naxos og Baugeyjar (Kyklades) allar, nema Deley þyrmdu þeir sökum helgi hennar; héldu þeir síðan til Euböyu, unnu borgina Eretriu, brendu hana til kaldra kola og hneptu borgarmenn í fjötra. Nú var eptir að reka harma sinna á Aþenuborg og hlíttu Persar ráðum harðstjórans Hippiasar, en hann taldi þeim sigurinn vísan. Hann hafði verið tuttugu ár í útlegð og vissi ekki, að nú var öldin önnur í Aþenuborg; hann vissi ekki, að þjóðin var gagntekin af anda frelsis og föðurlands elsku, hann vissi ekki, hversu ást á frjálsri ættjörðu og brennandi áhugi á sameginlegri velferð getur knúð hverja þjóð, þó lítil sé, til hinna furðulegustu stórvirkja; þetta var og Persum hulinn leyndardómur. Gengu þeir nú svo þú vitir, hvort það er Ijúft eða leitt. J)ví hefðirðn reynt það, þá mundir þú ráða oss til að berjast fyrir því af ítrasta megni.“ Jegar þeir höfðu náð fundi Xerxesar, ætluðu varð- menn hans að þraungvaþeim til að falla fram ogtilbiðja liann, en þeir kváðust aldrei skyldu gera það, þó þeir hrintu sér á höfuðið, því það væri ekki þeirra siður, að titbiðja menn. En við konúnginn sögðn þeir: „Persa konúngur! Lakedæm- onar hafa sent oss til að afplána víg kallara þeirra, erdrepnir voru í Spörtu.“ J>á svaraði Xerxes þeim af miklum drengskap og kvaðst ekki vilja vera líkur Lakedæmonum, eða vinna sjálfur þann glæp, er hann vítti þá fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.