Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 86

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 86
86 urinn gamli, $em hann hélt á í hendinni, skaut allavega frá sér grænum kvistuin og blöðum og fegurstu blóm- knöppum á milli. þókti honum þá sem þetta væri vís- bendíng til sín af himni, að honum bæri öðruvísi að flytja fagnaðarboðskap endurlausnarinnar. Hann flýtti sér aptur lil Nykursins, sem kveinaði ennþá án afláts, sýndi honum stafinn algrænau og mælti: „Líltu á ! nú laufgast og blómgvast stafurinn minn gamli einsog kvistur í rósagarði; allt að einu má og vonin blómgvast í hjörtum allra skapaðra skepna, því endur- lausnari þeirra litir.6- þá huggaðist Nykurinn; — hauii tók aptur hörpu sína, og- ómuðu nú hljómfagrar gleðiraddir um fljóts- bakkana liðlánga nóttina. STÚLKA, SEM GEKK í SVEFNI. Úngur eðalmaður enskur ferðaðist einusinni um vetrai - tíma frá Lundúnaborg vestur á England og ætlaði að íinna frænda sinn, ríkan mann og virðulegan, er sat á búgarði sínum. Sókti liann svo að, að verið var að lialda brúð- kaup og var húsfyllir af gestum. Hússbóndinn bað hann velkominn, „en eg veil ekki“, sagði hann, „hvar eg á að koma yður fyrir, hér stendur nú veizla systurdóttur minnar og hef eg ekkert herbergi aflöguin. Eitt hef eg raunar, en það er ekki teljanði, því þar er reimt; nú ef þér heldur viljið hafa það en ekkert, þá skal eg láta setja þar inu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.