Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 12
12
NORÐURLJÓSIÐ
minnist hann ekki einu orði. Þetta nægir ekki konu hans. Hafð.i
þetta gerzt í raun og veru? Honum finnst það engu máli skipta.
ASalatriSiS var, aS Kristur fæddist. Þetta nægSi konunni ekki.
HafSi þetta gerzt í raun og veru? Þannig hlýtur hver einlæg sál
aS spyrja.
Hún kemur manni sínum í þá klípu, aS hann verSur aS segja:
,.Þú hlýtur aS skilja, aS ég get ekki gert aS því; þaS er ómögu-
legt fyrir mig aS trúa.“ Þá æpti hún til hans: „SegSu þaS þá, og
segSu þaS svo, aS allir heyri þaS.“
Mikill blessunardagur mundi þaS verSa íslenzkri kristni, ef
skoSanabræSur Svendsons prests hér á landi fleygSu af sér grím-
unni, svo aS „hinn heilagi grímudansleikur“ hætti og sannleikur
heilagrar ritningar fengi aS njóta sín frjáls og ófjötraSur af
hræsni eSa yfirdrepsskap.
(Greinin er aS talsverSu leyti lauslega þýdd og aukin.)
--------x--------- S. G. J.
Aðvörun til ónvtis
j
Daginn, sem komiS var fyr.ir hringingakerfi, -— er til-
kynnti í lögreglustöðinni innbrot í afgreiðslu kvikmynda-
húss í sveit, stakk ræningi skammbyssu inn um gluggann
og heimtaði alla peninga, sem væru þar. Gjaldkerinn steig
á aSvörunarhnappinn. Síminn hr.ingdi. Ræninginn greip
hann og heyrði gremjulega rödd segja: „Þetta er lögreglu-
stöSin, ungfrú. ViljiS þér vinsamlegast taka fótinn af
hnappnum, sem veldur aSvörunarhringingu hér.“
Líkt og lögreglustöðin tók hringingunni tekur margt
fólk boðskapnum um hjálpræði og iðrun. „Flýið frá hinni
komandi reiði“ hljómar aðvörunarboðskapur fagnaðar-
erindisins. Heimurinn svarar gramur: „Gerið svo vel að
taka fótinn af hnappnum.“
Hefir þú tekið á móti aðvörun fagnaðarboðskaparins
og snúið þér til Krists til að öðlast hjálpræðið? Ef ekki.
þá er kominn tími til, aS þú gerir það nú.
(Þýtt úr Emergency Post, Englandi).
--------x---------
„Tími er kominn til að leita Drottins.“
„LeitiS Drottins.“ „Sá finnur, sem leitar.“
„Ver viðbúinn að mæta Guði þínum.“